fbpx
Bleikt

Þessi dýr eiga það öll sameiginlegt að hafa eyðilagt myndartökur

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 18. september 2018 15:30

Það mætti stundum halda að dýrin geri sér geri fyrir því að mannfólkið er að taka mynd af þeim og eyðileggi myndatökuna viljandi. Það virðist allavegana vera tilfellið á þessum bráðfyndnu myndum sem Bleikt tók saman frá fólki út um allan heim.

Það er allavega eitt á hreinu, dýrunum er alveg sama hvað við mannfólkið ætlum okkur með þessar myndavélar.

Brosa!!
Hæææ!
,,Ég trúi því ekki að hann hafi valið hana fram yfir mig“
,,Auuuuliii“
„Þú tekur ekkert mynd bara af honum“
„Hvað er þetta?“
„Hann fær alltaf alla athyglina!“
„Sjáðu mig!“
„Hættu þessum fíflagangi og klárum þessa myndartöku af! Ég þarf að fara að leggja mig“
„Ójá…“
Bara að hanga…
„Ég er miklu sætari“
„Ætlaru að taka mynd af honum án mín!!!“
„Endalaus læti í þessum börnum“
„Pabbi??“
„Sííííís“
„Bara aaaaðeins að smakka“
„Komdu heiiiiiiim“
„LOL“
„Halló?“
„Hvað er þetta?“
„Best að troða mér hérna beint fyrir framan“
„Góðan daginn, get ég aðstoðað þig?“
„Bööööhhh“
„Þetta er góður staður, ég ætla að kúka hér“
„Gemmér koss“

 

Ritstjórn Bleikt
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 2 dögum

Arnar reynir að taka alvarlegt viðtal við tvíburabróður sinn – Útkoman er sprenghlægileg

Arnar reynir að taka alvarlegt viðtal við tvíburabróður sinn – Útkoman er sprenghlægileg
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Góð ráð Svandísar um lestarferð í Evrópu: „Ef eitthvað virkar of gott til að vera satt – þá er það of gott til að vera satt“

Góð ráð Svandísar um lestarferð í Evrópu: „Ef eitthvað virkar of gott til að vera satt – þá er það of gott til að vera satt“
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Þrífætta, eyrnalausa kanínan Mimi á allskonar hekluð gervieyru

Þrífætta, eyrnalausa kanínan Mimi á allskonar hekluð gervieyru
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Dagbjört misbauð sjálfri sér með áfengisneyslu: „Fljótlega fór þörfin til þess að deyfa mig með víni vaxandi“

Dagbjört misbauð sjálfri sér með áfengisneyslu: „Fljótlega fór þörfin til þess að deyfa mig með víni vaxandi“