fbpx
Bleikt

Nú getur þú kúkað glimmeri – En við mælum ekki með því

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 18. september 2018 12:30

Nú getur þú kúkað glimmeri. Já, þið lásuð rétt, glimmeri. Glimmer hefur verið notað sem skraut í langan tíma og hefur það verið framleitt úr hinum ýmsu efnum, sem dæmi steinum, skordýrum og gleri. Í dag er flest glimmer hins vegar framleitt úr plasti og því ekki mælt með að borða það.

Framleiðandi í Þýskalandi hefur búið til hylki sem innihalda glimmer úr plasti fyrir fólk sem vill kúka glimmeri. Varan heitir „Shit the glitter“ og fyrir þá sem ekki eiga leið til Þýskalands fljótlega en langar virkilega til þess að kaupa sér vöruna þurfa ekki að hafa áhyggjur, það fæst líka á Amazon.

Við hjá Bleikt mælum hins vegar gegn inntöku á glimmerinu þar sem það gæti haft slæmar aukaverkanir, enda alls ekki náttúrulegt.

Ritstjórn Bleikt
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 2 dögum

Arnar reynir að taka alvarlegt viðtal við tvíburabróður sinn – Útkoman er sprenghlægileg

Arnar reynir að taka alvarlegt viðtal við tvíburabróður sinn – Útkoman er sprenghlægileg
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Góð ráð Svandísar um lestarferð í Evrópu: „Ef eitthvað virkar of gott til að vera satt – þá er það of gott til að vera satt“

Góð ráð Svandísar um lestarferð í Evrópu: „Ef eitthvað virkar of gott til að vera satt – þá er það of gott til að vera satt“
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Þrífætta, eyrnalausa kanínan Mimi á allskonar hekluð gervieyru

Þrífætta, eyrnalausa kanínan Mimi á allskonar hekluð gervieyru
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Dagbjört misbauð sjálfri sér með áfengisneyslu: „Fljótlega fór þörfin til þess að deyfa mig með víni vaxandi“

Dagbjört misbauð sjálfri sér með áfengisneyslu: „Fljótlega fór þörfin til þess að deyfa mig með víni vaxandi“