fbpx
Bleikt

Sjáðu kostulegt myndband af konu sem hlýtur að vera móðir Línunnar

Óðinn Svan Óðinsson
Mánudaginn 17. september 2018 17:00

Hver man ekki eftir ítölska teiknimyndarþáttinum um Línuna. Þættirnir fjölluðu um persónu kölluð „Mr. Linea“, eða herra Lína. Hann er teiknaður með einni línu og hafði afar skræka og óþægilega rödd.

Jan Johansson hefur nú birt myndband á Facebook sem minnir óneitanlega mikið á þættina. Myndbandið hefur farið sem eldur í sinu um netheima og er ansi skemmtilegt. Sjáðu myndbandið hér að neðan.

Þetta er mjög gott!

Óðinn Svan Óðinsson
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 2 dögum

Arnar reynir að taka alvarlegt viðtal við tvíburabróður sinn – Útkoman er sprenghlægileg

Arnar reynir að taka alvarlegt viðtal við tvíburabróður sinn – Útkoman er sprenghlægileg
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Góð ráð Svandísar um lestarferð í Evrópu: „Ef eitthvað virkar of gott til að vera satt – þá er það of gott til að vera satt“

Góð ráð Svandísar um lestarferð í Evrópu: „Ef eitthvað virkar of gott til að vera satt – þá er það of gott til að vera satt“
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Þrífætta, eyrnalausa kanínan Mimi á allskonar hekluð gervieyru

Þrífætta, eyrnalausa kanínan Mimi á allskonar hekluð gervieyru
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Dagbjört misbauð sjálfri sér með áfengisneyslu: „Fljótlega fór þörfin til þess að deyfa mig með víni vaxandi“

Dagbjört misbauð sjálfri sér með áfengisneyslu: „Fljótlega fór þörfin til þess að deyfa mig með víni vaxandi“