fbpx
Bleikt

15 ástæður til að hætta með kærastanum strax

Ragnheiður Eiríksdóttir
Laugardaginn 15. september 2018 21:30

Það getur verið snúið að vita hvenær sambandinu er lokið. Fólk hangir saman af gömlum vana. Stundum eru börn eða fasteignir lím sem heldur fólki saman. Hér eru 15 ástæður sem gefa fullt tilefni til að endurskoða sambandið strax í dag.

Hann pissar standandi og setur ekki setuna niður
Hann setur klósettrúlluna öfugt á haldarann
Hann er leiðinlegur við mömmu þína
Hann nöldrar stöðugt í þér
Hann ætlast til þess að þú sért alltaf að þrífa
Hann er dónalegur við þjónustufólk
Hann er leiðinlegur við börnin þín og börnin sín.
Hann borðar hor
Hann vill aldrei ríða
Hann býr enn þá hjá foreldrum sínum
Hann heldur framhjá
Hann heimtar að fá lykilorðið að Facebook-síðu þinni
Hann er vondur við hvolpa og önnur dýr
Hann talar um uppáhaldsfótboltaliðið sitt eins og hann sé í því
Hann er með manneskju sem tekur mark á svona listum

Ragnheiður Eiríksdóttir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 2 dögum

Sýnir fólki hvað einnota plastnotkun er að gera jörðinni: „Við eigum öll að vinna að því að taka ruslið upp“

Sýnir fólki hvað einnota plastnotkun er að gera jörðinni: „Við eigum öll að vinna að því að taka ruslið upp“
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Sigga segir áralanga vanlíðan og kvíða ungmenna líklegustu orsök fíkniefnaneyslu: „Ferlið hljómar kunnuglega“

Sigga segir áralanga vanlíðan og kvíða ungmenna líklegustu orsök fíkniefnaneyslu: „Ferlið hljómar kunnuglega“