fbpx
Bleikt

Þessi skilaboð skalt þú aldrei senda á fyrrverandi

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 13. september 2018 10:00

Kannski þarftu að spyrja fyrrverandi að einhverju. Kannski er hann eða hún enn með dót frá þér… Eða hvað sem er. Áður en þú sendir fyrrverandi skilaboð athugaðu þessar „reglur” sem Bleikt hefur áður skrifað um:

Eitt orð

Aldrei senda Hæ, eða einn broskall. Ef þú hefur eitthvað að segja gerðu það þá í textanum. Komdu þér að efninu. Ekki setja fyrrverandi í þá stöðu að reyna að „þýða“ hvað þú sért að meina með skeytinu.

Ekki vera með blíðuhót eða senda „daðurkalla“

Þessir hér: :* og <3 eru ekki í lagi… Þið eruð ekki lengur par. Ekki nota orð sem ættu að vera geymd fyrir alvöru samband.

Reiði-skilaboð

Ef þú ert í glasi eða með reið/ur talaðu við vin eða vinkonu. Ekki senda hatursfulla pósta af því þér líður ekki vel. Berðu virðingu fyrir þér og fyrrverandi (aðallega þér samt!)

„Af hverju sendirðu mér ekki til baka?“ „Fékkstu sms-ið mitt?“

Ef hann eða hún svara ekki er það skýrt svar í sjálfu sér.

Sambandstal

Ekki yfirheyra eða minnast einhvers í textaskilaboðum. Í sambandsslitum (sem eiga að vera framkvæmd persónulega) á ekki að deila með fyrrverandi, heldur vini eða vinkonu. Ekki með manneskjunni sem braut hjarta þitt.

„Booty-call“

Aldrei góð hugmynd. „Er að hugsa um þig. “Ekki að hjálpa. Það er sennilegt að þið séuð að hugsa um hvort annað. En þið eruð ekki lengur í sambandi!

Sexý myndir

Sjá: „Booty-call“ – haltu áfram með líf þitt!

Despó afsakanir og beiðnir

Ekki reyna að fá fyrrverandi aftur með því að biðla til hans/hennar í skilaboðum

Að senda önnur og þriðju skilaboðin

Ekki tala aftur og aftur um sama hlutinn. Mundu: Það er Í LAGI að senda ekki svar til baka.

Ef þú ert í einhverjum vafa… Ekki senda fyrrverandi sms… Treystu hjartanu þínu. 

 

Ritstjórn Bleikt
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 2 dögum

Ellen hélt óhefðbundna kynjaveislu sem vakið hefur athygli um allan heim

Ellen hélt óhefðbundna kynjaveislu sem vakið hefur athygli um allan heim
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Sara Dís skrifar bréf til pabba: „Í dag er dagurinn sem ég mun alltaf hata“

Sara Dís skrifar bréf til pabba: „Í dag er dagurinn sem ég mun alltaf hata“
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Svona getur neysla fíkniefna farið með þig – Fyrir og eftir myndir

Svona getur neysla fíkniefna farið með þig – Fyrir og eftir myndir
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Þessi dýr eiga það öll sameiginlegt að hafa eyðilagt myndartökur

Þessi dýr eiga það öll sameiginlegt að hafa eyðilagt myndartökur
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Sjáðu kostulegt myndband af konu sem hlýtur að vera móðir Línunnar

Sjáðu kostulegt myndband af konu sem hlýtur að vera móðir Línunnar
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Ósáttur faðir hefur fengið nóg og húðskammar dóttur sína – Myndbandið sem hefur vakið heimsathygli

Ósáttur faðir hefur fengið nóg og húðskammar dóttur sína – Myndbandið sem hefur vakið heimsathygli