fbpx
Bleikt

Maria býr í Kaupmannahöfn og á von á þríburum á morgun – Ótrúlegar myndir af bumbunni

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 12. september 2018 18:30

Líkurnar á því að verða ólétt af þríburum eru gífurlega litlar. Sérstaklega þegar þríburarnir verða til við hefðbundin getnað en ekki í gegnum frjósemisaðgerð. En Maria og Anders frá Danmörku eiga þrátt fyrir það, von á þríburum sem getnir voru án aðstoðar.

Fyrir eiga Maria og Anders tveggja ára gamlan son og hefur Maria sýnt frá meðgöngu sinni á Instagram. Samkvæmt Bored Panda er settur dagur hjá Mariu á morgun og hlakka þau til að taka á móti tveimur dætrum sínum og öðrum syni.

Maria ákvað að taka reglulega myndir af breytingunni á líkama sínum og sér hún ekki eftir því í dag, enda er ótrúlegt að hún geti yfirhöfuð ennþá staðið án þess að falla fram fyrir sig.

     

Ritstjórn Bleikt
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 2 dögum

Þriggja mánaða sonur Maríu Gróu er með kíghósta – Biðlar til fólks að bólusetja börnin sín

Þriggja mánaða sonur Maríu Gróu er með kíghósta – Biðlar til fólks að bólusetja börnin sín
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Ellen hélt óhefðbundna kynjaveislu sem vakið hefur athygli um allan heim

Ellen hélt óhefðbundna kynjaveislu sem vakið hefur athygli um allan heim
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Giftu sig sem Bósi ljósár og Viddi – Gestirnir í Disney búningum

Giftu sig sem Bósi ljósár og Viddi – Gestirnir í Disney búningum
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Svona getur neysla fíkniefna farið með þig – Fyrir og eftir myndir

Svona getur neysla fíkniefna farið með þig – Fyrir og eftir myndir