fbpx
Bleikt

Kökuskreytingar sem fóru úrskeiðis

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 12. september 2018 12:01

Lét bakarann hafa minnislykil sem hafði að geyma myndina. Útkoman var þessi.

Það jafnast ekkert á við að fá fallega skreytta köku fyrir þessi einstöku tilefni í lífinu. Það virðist þó ansi algengt að pantanir misheppnist – ekki síst vegna þess að þeir sem sjáum skreytingarnar taka leiðbeiningum bókstaflega. Líklega hljóta einhverjir tungumálaörðugleikar að spila þar inn í. Hér eru nokkur dæmi um kökur sem hefðu geta orðið aldeilis fínar ef áletrunin hefði verið rétt.

Var beðinn um að skrifa EKKERT á kökuna. Kökuskreytingarstarfsmaðurinn tók það of bókstaflega

Þetta þarf vart að útskýra. Bakarinn sá ekki viðhengið.

Ef bréfið hefði ekki verið svona vanstillt hefði útkoman sjálfsagt orðið önnur.

Svo eru það aðrar sem þarf ekki að útskýra nánar.

Ritstjórn Bleikt
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Í gær

Nú getur þú kúkað glimmeri – En við mælum ekki með því

Nú getur þú kúkað glimmeri – En við mælum ekki með því
Bleikt
Í gær

Barnalæknar vara foreldra við notkun göngugrinda fyrir börn

Barnalæknar vara foreldra við notkun göngugrinda fyrir börn
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Tobba og Kalli telja niður í settan dag – Grenja?

Tobba og Kalli telja niður í settan dag – Grenja?
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Átta týpur af geirvörtum – Hvaða týpu ert þú með?

Átta týpur af geirvörtum – Hvaða týpu ert þú með?
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Eva Rún var ósátt við nýja pabba sinn: „Mér fannst hann ekkert eiga að skipta sér af mér og mínu lífi“

Eva Rún var ósátt við nýja pabba sinn: „Mér fannst hann ekkert eiga að skipta sér af mér og mínu lífi“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Þórey hefur barist lengi við kvíða: „Við erum manneskjur sem reynum að lifa af í samfélagi nútímans“

Þórey hefur barist lengi við kvíða: „Við erum manneskjur sem reynum að lifa af í samfélagi nútímans“
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Óhugnanlegt myndband af því sem Katrín Jakobs talaði um í gær: Barn hvolfir í sundlaug á meðan móðirin er í símanum

Óhugnanlegt myndband af því sem Katrín Jakobs talaði um í gær: Barn hvolfir í sundlaug á meðan móðirin er í símanum
Bleikt
Fyrir 6 dögum

„Ég sá enga aðra leið úr þessu ástandi en að gleypa hálfan pilluskápinn og binda snöru á ljósakrónuna“

„Ég sá enga aðra leið úr þessu ástandi en að gleypa hálfan pilluskápinn og binda snöru á ljósakrónuna“