fbpx
Laugardagur 16.febrúar 2019
Bleikt

Hundurinn Bacon orðinn frægur á Instagram fyrir svipbrigði sín

Aníta Estíva Harðardóttir
Þriðjudaginn 11. september 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hundurinn Bacon er orðinn frægur á Instagram fyrir svipbrigði sín. Hefur Bacon verið líkt við Peter Dinklage, Samuel L. Jackson, William H. Macy og Mark Hamill vegna ótrúlega fyndna svipbrigða sem hann setur upp.

Mynd: Instagram/thebaconator

Bacon var bjargað af götunni og átti í erfiðleikum með að finna heimili þar til Meg, núverandi eigandi hans, fann hann og varð strax ástfangin af honum.

„Hann var ættleiddur tvisvar sinnum út og honum skilað aftur áður en að við eignuðumst hann,“ segir Meg í samtali við Metro.

Bacon glímdi við hegðunarvandamál þegar Meg fékk hann en eftir að hafa farið í þjálfun hjá hundaþjálfara hefur hann fundið frið og ró. Hann er í dag orðinn fjögurra ára gamall og er orðinn vinsæll á samfélagsmiðlum með yfir tuttugu þúsund fylgjendur á Instagram.

„Bacon setur upp þessi svipbrigði náttúrulega, það fer eftir því hvort hann sé glaður, hissa, pirraður eða tilbúinn fyrir knús hvaða svip hann setur upp.  Ég myndi segja að það besta við hann er hvað hann fær fólk til þess að hlæja mikið.“

 

 

Aníta Estíva Harðardóttir
Aníta Estíva Harðardóttir er umsjónarmaður Bleikt á DV.
Netfang: anita@dv.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 2 dögum

Kærastan sendir Rúrik einlæga ástarjátningu: „Takk fyrir að vera maður drauma minna“

Kærastan sendir Rúrik einlæga ástarjátningu: „Takk fyrir að vera maður drauma minna“
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Kylie Jenner og Ariana Grande misstu milljónir fylgjenda í gær

Kylie Jenner og Ariana Grande misstu milljónir fylgjenda í gær
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Kristín Rut var á geðdeild með nýfætt barn: „Langaði helst að drepa sjálfa mig og hana“

Kristín Rut var á geðdeild með nýfætt barn: „Langaði helst að drepa sjálfa mig og hana“
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Ásdís Rán: „Allar konur vilja gjafir og rómantík, þó þær séu rauðsokkur“

Ásdís Rán: „Allar konur vilja gjafir og rómantík, þó þær séu rauðsokkur“
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Taktu prófið: Aðeins fólk með háa greindarvísitölu nær öllu rétt

Taktu prófið: Aðeins fólk með háa greindarvísitölu nær öllu rétt
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Flugfreyja selur fallega íbúð: 66 fermetrar á 35 milljónir

Flugfreyja selur fallega íbúð: 66 fermetrar á 35 milljónir
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Þóttist hafa gengið undir róttæka lýtaaðgerð og plataði mörg hundruð þúsund manns – „Þú ættir að drepa þig“

Þóttist hafa gengið undir róttæka lýtaaðgerð og plataði mörg hundruð þúsund manns – „Þú ættir að drepa þig“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Lára fór til lýtalæknis eftir atvik í Versló: Kennari notaði nefið sem sýnishorn

Lára fór til lýtalæknis eftir atvik í Versló: Kennari notaði nefið sem sýnishorn

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.