fbpx
Bleikt

Hundurinn Bacon orðinn frægur á Instagram fyrir svipbrigði sín

Aníta Estíva Harðardóttir
Þriðjudaginn 11. september 2018 21:00

Hundurinn Bacon er orðinn frægur á Instagram fyrir svipbrigði sín. Hefur Bacon verið líkt við Peter Dinklage, Samuel L. Jackson, William H. Macy og Mark Hamill vegna ótrúlega fyndna svipbrigða sem hann setur upp.

Mynd: Instagram/thebaconator

Bacon var bjargað af götunni og átti í erfiðleikum með að finna heimili þar til Meg, núverandi eigandi hans, fann hann og varð strax ástfangin af honum.

„Hann var ættleiddur tvisvar sinnum út og honum skilað aftur áður en að við eignuðumst hann,“ segir Meg í samtali við Metro.

Bacon glímdi við hegðunarvandamál þegar Meg fékk hann en eftir að hafa farið í þjálfun hjá hundaþjálfara hefur hann fundið frið og ró. Hann er í dag orðinn fjögurra ára gamall og er orðinn vinsæll á samfélagsmiðlum með yfir tuttugu þúsund fylgjendur á Instagram.

„Bacon setur upp þessi svipbrigði náttúrulega, það fer eftir því hvort hann sé glaður, hissa, pirraður eða tilbúinn fyrir knús hvaða svip hann setur upp.  Ég myndi segja að það besta við hann er hvað hann fær fólk til þess að hlæja mikið.“

 

 

Aníta Estíva Harðardóttir
Aníta Estíva Harðardóttir er umsjónarmaður Bleikt á DV. Hún hefur stundað nám við félagsfræði, fjölmiðlafræði, leikstjórn og framleiðslu.

Netfang: anita@pressan.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Í gær

Nú getur þú kúkað glimmeri – En við mælum ekki með því

Nú getur þú kúkað glimmeri – En við mælum ekki með því
Bleikt
Í gær

Barnalæknar vara foreldra við notkun göngugrinda fyrir börn

Barnalæknar vara foreldra við notkun göngugrinda fyrir börn
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Tobba og Kalli telja niður í settan dag – Grenja?

Tobba og Kalli telja niður í settan dag – Grenja?
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Átta týpur af geirvörtum – Hvaða týpu ert þú með?

Átta týpur af geirvörtum – Hvaða týpu ert þú með?
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Eva Rún var ósátt við nýja pabba sinn: „Mér fannst hann ekkert eiga að skipta sér af mér og mínu lífi“

Eva Rún var ósátt við nýja pabba sinn: „Mér fannst hann ekkert eiga að skipta sér af mér og mínu lífi“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Þórey hefur barist lengi við kvíða: „Við erum manneskjur sem reynum að lifa af í samfélagi nútímans“

Þórey hefur barist lengi við kvíða: „Við erum manneskjur sem reynum að lifa af í samfélagi nútímans“
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Óhugnanlegt myndband af því sem Katrín Jakobs talaði um í gær: Barn hvolfir í sundlaug á meðan móðirin er í símanum

Óhugnanlegt myndband af því sem Katrín Jakobs talaði um í gær: Barn hvolfir í sundlaug á meðan móðirin er í símanum
Bleikt
Fyrir 6 dögum

„Ég sá enga aðra leið úr þessu ástandi en að gleypa hálfan pilluskápinn og binda snöru á ljósakrónuna“

„Ég sá enga aðra leið úr þessu ástandi en að gleypa hálfan pilluskápinn og binda snöru á ljósakrónuna“