fbpx
Laugardagur 16.febrúar 2019
Bleikt

Díana fékk áfall vegna kynferðislegrar auglýsingar í leik fjögurra ára sonar hennar – Sjáðu myndbandið

Aníta Estíva Harðardóttir
Þriðjudaginn 11. september 2018 15:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Díana með syni sínum

Fjögurra ára gamall sonur Díönu Stefánsdóttur fékk að sækja sér kleinuhringjaleik í tölvuna sína í morgun þar sem hann var veikur heima. Þegar Díana opnaði leikinn fékk hún áfall.

„Ég var í sjokki í morgun þegar ég ætlaði að fara að spila leikinn með honum og þetta myndband poppaði endalaust upp,“ segir Díana í samtali við Bleikt.

Myndbandið sem um ræðir er auglýsing á vöru fyrir konur og er greinilegt að konan í myndbandinu er í kynferðislegri athöfn.

„Alveg sama hvað er gert í leiknum þá kemur þetta mjög svo ósmekklega myndband upp. Það var ein sem sagði mér að maður nær ekki einu sinni að búa til einn kleinuhring í leiknum. Ég er búin að eyða honum og mæli með því að foreldrar eyði þessum leik ef börnin þeirra eru með hann.“

Díana tók auglýsinguna úr leiknum upp og má sjá hana hér að neðan:

Aníta Estíva Harðardóttir
Aníta Estíva Harðardóttir er umsjónarmaður Bleikt á DV.
Netfang: anita@dv.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 2 dögum

Kærastan sendir Rúrik einlæga ástarjátningu: „Takk fyrir að vera maður drauma minna“

Kærastan sendir Rúrik einlæga ástarjátningu: „Takk fyrir að vera maður drauma minna“
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Kylie Jenner og Ariana Grande misstu milljónir fylgjenda í gær

Kylie Jenner og Ariana Grande misstu milljónir fylgjenda í gær
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Kristín Rut var á geðdeild með nýfætt barn: „Langaði helst að drepa sjálfa mig og hana“

Kristín Rut var á geðdeild með nýfætt barn: „Langaði helst að drepa sjálfa mig og hana“
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Ásdís Rán: „Allar konur vilja gjafir og rómantík, þó þær séu rauðsokkur“

Ásdís Rán: „Allar konur vilja gjafir og rómantík, þó þær séu rauðsokkur“
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Taktu prófið: Aðeins fólk með háa greindarvísitölu nær öllu rétt

Taktu prófið: Aðeins fólk með háa greindarvísitölu nær öllu rétt
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Flugfreyja selur fallega íbúð: 66 fermetrar á 35 milljónir

Flugfreyja selur fallega íbúð: 66 fermetrar á 35 milljónir
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Þóttist hafa gengið undir róttæka lýtaaðgerð og plataði mörg hundruð þúsund manns – „Þú ættir að drepa þig“

Þóttist hafa gengið undir róttæka lýtaaðgerð og plataði mörg hundruð þúsund manns – „Þú ættir að drepa þig“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Lára fór til lýtalæknis eftir atvik í Versló: Kennari notaði nefið sem sýnishorn

Lára fór til lýtalæknis eftir atvik í Versló: Kennari notaði nefið sem sýnishorn

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.