fbpx
Bleikt

Díana fékk áfall vegna kynferðislegrar auglýsingar í leik fjögurra ára sonar hennar – Sjáðu myndbandið

Aníta Estíva Harðardóttir
Þriðjudaginn 11. september 2018 15:40

Díana með syni sínum

Fjögurra ára gamall sonur Díönu Stefánsdóttur fékk að sækja sér kleinuhringjaleik í tölvuna sína í morgun þar sem hann var veikur heima. Þegar Díana opnaði leikinn fékk hún áfall.

„Ég var í sjokki í morgun þegar ég ætlaði að fara að spila leikinn með honum og þetta myndband poppaði endalaust upp,“ segir Díana í samtali við Bleikt.

Myndbandið sem um ræðir er auglýsing á vöru fyrir konur og er greinilegt að konan í myndbandinu er í kynferðislegri athöfn.

„Alveg sama hvað er gert í leiknum þá kemur þetta mjög svo ósmekklega myndband upp. Það var ein sem sagði mér að maður nær ekki einu sinni að búa til einn kleinuhring í leiknum. Ég er búin að eyða honum og mæli með því að foreldrar eyði þessum leik ef börnin þeirra eru með hann.“

Díana tók auglýsinguna úr leiknum upp og má sjá hana hér að neðan:

Aníta Estíva Harðardóttir
Aníta Estíva Harðardóttir er umsjónarmaður Bleikt á DV. Hún hefur stundað nám við félagsfræði, fjölmiðlafræði, leikstjórn og framleiðslu.

Netfang: anita@pressan.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Drengirnir eru fundnir

Ekki missa af

Bleikt
Í gær

Nú getur þú kúkað glimmeri – En við mælum ekki með því

Nú getur þú kúkað glimmeri – En við mælum ekki með því
Bleikt
Í gær

Barnalæknar vara foreldra við notkun göngugrinda fyrir börn

Barnalæknar vara foreldra við notkun göngugrinda fyrir börn
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Tobba og Kalli telja niður í settan dag – Grenja?

Tobba og Kalli telja niður í settan dag – Grenja?
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Átta týpur af geirvörtum – Hvaða týpu ert þú með?

Átta týpur af geirvörtum – Hvaða týpu ert þú með?
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Eva Rún var ósátt við nýja pabba sinn: „Mér fannst hann ekkert eiga að skipta sér af mér og mínu lífi“

Eva Rún var ósátt við nýja pabba sinn: „Mér fannst hann ekkert eiga að skipta sér af mér og mínu lífi“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Þórey hefur barist lengi við kvíða: „Við erum manneskjur sem reynum að lifa af í samfélagi nútímans“

Þórey hefur barist lengi við kvíða: „Við erum manneskjur sem reynum að lifa af í samfélagi nútímans“
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Óhugnanlegt myndband af því sem Katrín Jakobs talaði um í gær: Barn hvolfir í sundlaug á meðan móðirin er í símanum

Óhugnanlegt myndband af því sem Katrín Jakobs talaði um í gær: Barn hvolfir í sundlaug á meðan móðirin er í símanum
Bleikt
Fyrir 6 dögum

„Ég sá enga aðra leið úr þessu ástandi en að gleypa hálfan pilluskápinn og binda snöru á ljósakrónuna“

„Ég sá enga aðra leið úr þessu ástandi en að gleypa hálfan pilluskápinn og binda snöru á ljósakrónuna“