fbpx
Laugardagur 16.febrúar 2019
Bleikt

Þórunn og Harry eignast dóttur

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 10. september 2018 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samfélagsmiðlastjarnan og bloggarinn Þórunn Ívarsdóttir eignaðist dóttur í gær, ásamt manni sínum Harry Sampsted.
Dóttir kom í heiminn kl. 16.52 í gær, 3810 grömm og 54,5 sentímetrar. Segir Þórunn á Instagram: „Öllum heilsast vel, mamman þarf mikla hvíld eftir erfiða og langa fæðingu.“
 
 
Þórunn hefur talað opinskátt um baráttu sína við endrómetríósu (legslímuflakk), meðal annars í viðtalið í Vikunni, en sjúkdómurinn hefur valdið því að hún átti erfitt með að verða barnshafandi.„Ég var mjög glöð að þurfa ekki að sækja frekari aðstoð en þetta tókst á endanum á náttúrulegan hátt.“ segir Þórunn. „Ég hef farið í tvær aðgerðir síðan ég greindist árið 2015. Í haust ákváðum við að leita okkur læknishjálpar, en læknirinn sá vonarglætu að þetta gæti komið náttúrulega og gaf okkur smá tímaramma. Hún kom svo undir þegar við vorum á síðasta séns,“ sagði Þórunn í viðtali Vikunnar.
 
Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 2 dögum

Kærastan sendir Rúrik einlæga ástarjátningu: „Takk fyrir að vera maður drauma minna“

Kærastan sendir Rúrik einlæga ástarjátningu: „Takk fyrir að vera maður drauma minna“
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Kylie Jenner og Ariana Grande misstu milljónir fylgjenda í gær

Kylie Jenner og Ariana Grande misstu milljónir fylgjenda í gær
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Kristín Rut var á geðdeild með nýfætt barn: „Langaði helst að drepa sjálfa mig og hana“

Kristín Rut var á geðdeild með nýfætt barn: „Langaði helst að drepa sjálfa mig og hana“
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Ásdís Rán: „Allar konur vilja gjafir og rómantík, þó þær séu rauðsokkur“

Ásdís Rán: „Allar konur vilja gjafir og rómantík, þó þær séu rauðsokkur“
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Taktu prófið: Aðeins fólk með háa greindarvísitölu nær öllu rétt

Taktu prófið: Aðeins fólk með háa greindarvísitölu nær öllu rétt
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Flugfreyja selur fallega íbúð: 66 fermetrar á 35 milljónir

Flugfreyja selur fallega íbúð: 66 fermetrar á 35 milljónir
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Þóttist hafa gengið undir róttæka lýtaaðgerð og plataði mörg hundruð þúsund manns – „Þú ættir að drepa þig“

Þóttist hafa gengið undir róttæka lýtaaðgerð og plataði mörg hundruð þúsund manns – „Þú ættir að drepa þig“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Lára fór til lýtalæknis eftir atvik í Versló: Kennari notaði nefið sem sýnishorn

Lára fór til lýtalæknis eftir atvik í Versló: Kennari notaði nefið sem sýnishorn

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.