fbpx
Bleikt

Ótrúlega raunverulegar dúkkur sem fá þig til þess að horfa tvisvar

Aníta Estíva Harðardóttir
Mánudaginn 10. september 2018 11:30

Það hafa allir mismunandi hæfileika og þegar fólk finnur sér áhugamál sem það virkilega elskar, þá geta ótrúlegir hlutir gerst. Lengi hefur verið sagt við fólk að æfingin skapi meistarann og á það svo sannarlega við í tilfelli Alejandra de Zuniga.

Alejandra hefur lagt allan sinn metnað í það að búa til dúkkur sem líta út eins og alvöru börn og er útkoman hreint út sagt ótrúleg.

Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá eina af dúkkunum sem Alejandra hefur búið til en þær eru gerðar úr silíkoni og eru virkilega fallegar og alveg ótrúlega raunverulegar.

Hér má svo sjá fleiri dúkkur sem Alejandra hefur gert og sjá má að mikil vinna liggur á bakvið hverja og eina.

Aníta Estíva Harðardóttir
Aníta Estíva Harðardóttir er umsjónarmaður Bleikt á DV. Hún hefur stundað nám við félagsfræði, fjölmiðlafræði, leikstjórn og framleiðslu.

Netfang: anita@pressan.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 2 dögum

Þriggja mánaða sonur Maríu Gróu er með kíghósta – Biðlar til fólks að bólusetja börnin sín

Þriggja mánaða sonur Maríu Gróu er með kíghósta – Biðlar til fólks að bólusetja börnin sín
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Ellen hélt óhefðbundna kynjaveislu sem vakið hefur athygli um allan heim

Ellen hélt óhefðbundna kynjaveislu sem vakið hefur athygli um allan heim
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Giftu sig sem Bósi ljósár og Viddi – Gestirnir í Disney búningum

Giftu sig sem Bósi ljósár og Viddi – Gestirnir í Disney búningum
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Svona getur neysla fíkniefna farið með þig – Fyrir og eftir myndir

Svona getur neysla fíkniefna farið með þig – Fyrir og eftir myndir