fbpx
Fimmtudagur 21.febrúar 2019
Bleikt

Ótrúlega raunverulegar dúkkur sem fá þig til þess að horfa tvisvar

Aníta Estíva Harðardóttir
Mánudaginn 10. september 2018 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hafa allir mismunandi hæfileika og þegar fólk finnur sér áhugamál sem það virkilega elskar, þá geta ótrúlegir hlutir gerst. Lengi hefur verið sagt við fólk að æfingin skapi meistarann og á það svo sannarlega við í tilfelli Alejandra de Zuniga.

Alejandra hefur lagt allan sinn metnað í það að búa til dúkkur sem líta út eins og alvöru börn og er útkoman hreint út sagt ótrúleg.

Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá eina af dúkkunum sem Alejandra hefur búið til en þær eru gerðar úr silíkoni og eru virkilega fallegar og alveg ótrúlega raunverulegar.

Hér má svo sjá fleiri dúkkur sem Alejandra hefur gert og sjá má að mikil vinna liggur á bakvið hverja og eina.

Aníta Estíva Harðardóttir
Aníta Estíva Harðardóttir er umsjónarmaður Bleikt á DV.
Netfang: anita@dv.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Í gær

Valkyrja Sandra búin að fá nóg: „Hann er ekki pabbi þinn – Hættu þessu strax“

Valkyrja Sandra búin að fá nóg: „Hann er ekki pabbi þinn – Hættu þessu strax“
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Stjörnurnar minnast Karl Lagerfeld: „Þú lést mér líða eins og prinsessu“

Stjörnurnar minnast Karl Lagerfeld: „Þú lést mér líða eins og prinsessu“
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Liam Hemsworth getur ekki hætt að stríða Miley Cyrus – Sjáðu bestu hrekkina

Liam Hemsworth getur ekki hætt að stríða Miley Cyrus – Sjáðu bestu hrekkina
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Stjörnuspá vikunnar: Tvíburinn slekkur á kvíðanum – Erfiðleikar hjá ljóninu – Óvænt ást hjá krabbanum

Stjörnuspá vikunnar: Tvíburinn slekkur á kvíðanum – Erfiðleikar hjá ljóninu – Óvænt ást hjá krabbanum
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Það sem stjörnurnar klæddust á Grammy verðlaunahátíðinni 2009 og 2019

Það sem stjörnurnar klæddust á Grammy verðlaunahátíðinni 2009 og 2019
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Læknirinn sagði að lykkjan hefði dottið úr henni – Annað kom í ljós tíu árum seinna

Læknirinn sagði að lykkjan hefði dottið úr henni – Annað kom í ljós tíu árum seinna

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.