fbpx
Bleikt

Ingibjörg lét flúra á sig texta úr einu vinsælasta lagi í heimi

Aníta Estíva Harðardóttir
Fimmtudaginn 6. september 2018 10:00

Ingibjörg Heimisdóttir var á dögunum að láta lagfæra húðflúr þegar hún tók þá skyndiákvörðun að láta flúra á sig texta úr einu vinsælasta lagi heims í dag.

„Ég á tvö börn og þetta er mikið spilað hérna heima,“ segir Ingibjörg hlæjandi í samtali við Bleikt.

„Ég ákvað eiginlega í skyndi að fá mér þetta, eiginlega bara upp á djókið. Þetta er trend út um allt.“

Textinn sem Ingibjörg lét Freyju Frekju flúra á sig er úr hinu vinsæla barnalagi Baby Shark.

Ingibjörg tók upp skemmtilegt myndband þegar flúrið var tilbúið og má sjá það hér að neðan:

 

Aníta Estíva Harðardóttir
Aníta Estíva Harðardóttir er umsjónarmaður Bleikt á DV. Hún hefur stundað nám við félagsfræði, fjölmiðlafræði, leikstjórn og framleiðslu.

Netfang: anita@pressan.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 2 dögum

Arnar reynir að taka alvarlegt viðtal við tvíburabróður sinn – Útkoman er sprenghlægileg

Arnar reynir að taka alvarlegt viðtal við tvíburabróður sinn – Útkoman er sprenghlægileg
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Góð ráð Svandísar um lestarferð í Evrópu: „Ef eitthvað virkar of gott til að vera satt – þá er það of gott til að vera satt“

Góð ráð Svandísar um lestarferð í Evrópu: „Ef eitthvað virkar of gott til að vera satt – þá er það of gott til að vera satt“
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Þrífætta, eyrnalausa kanínan Mimi á allskonar hekluð gervieyru

Þrífætta, eyrnalausa kanínan Mimi á allskonar hekluð gervieyru
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Dagbjört misbauð sjálfri sér með áfengisneyslu: „Fljótlega fór þörfin til þess að deyfa mig með víni vaxandi“

Dagbjört misbauð sjálfri sér með áfengisneyslu: „Fljótlega fór þörfin til þess að deyfa mig með víni vaxandi“