fbpx
Bleikt

Bráðskemmtileg myndasería af hundum sem líkjast eigendum sínum

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 5. september 2018 18:00

„Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni,“ hefur gjarnan verið sagt um börn sem teljast líkjast foreldrum sínum. Þetta á kannski ekki alveg við í þessari myndaseríu sem ljósmyndarinn Gerrard Gethings tók af hundum og eigendum þeirra.

Myndirnar eru stórskemmtilegar og ættu að geta fengið allt til þess að brosa. Bored Panda birti myndir Gerrard á dögunum.

Henry & Hope (Afghan Hound)
Jessica & Buddy (Bishon Frise)
Monica & Reggie (Chow Chow)
Charlotte & Caspar (Chinese Crested)
François & Antoine (French Bulldog)
Sergei & Spike (Siberian Husky)
Benji & Harper (Schnoodle)
Cenk & Horst (Schnauzer)
Harry & Hattie (Italian Spinone)
Elle And Yasmin Le Bon (Puli)
Ritstjórn Bleikt
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 2 dögum

Þriggja mánaða sonur Maríu Gróu er með kíghósta – Biðlar til fólks að bólusetja börnin sín

Þriggja mánaða sonur Maríu Gróu er með kíghósta – Biðlar til fólks að bólusetja börnin sín
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Ellen hélt óhefðbundna kynjaveislu sem vakið hefur athygli um allan heim

Ellen hélt óhefðbundna kynjaveislu sem vakið hefur athygli um allan heim
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Giftu sig sem Bósi ljósár og Viddi – Gestirnir í Disney búningum

Giftu sig sem Bósi ljósár og Viddi – Gestirnir í Disney búningum
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Svona getur neysla fíkniefna farið með þig – Fyrir og eftir myndir

Svona getur neysla fíkniefna farið með þig – Fyrir og eftir myndir