fbpx
Bleikt

Emelía og Ragnar tilkynntu kyn barnsins á óvenjulegan hátt – Sjáðu myndbandið

Aníta Estíva Harðardóttir
Þriðjudaginn 4. september 2018 14:30

Emelía Rut Hómarsdóttir Olsen og Ragnar Bjarni Gröndal eiga von á sínu fyrsta barni saman en fyrir á Ragnar eina dóttur. Á dögunum tilkynnti parið vinum og vandamönnum kyn barnsins á óvenjulegan hátt.

„Þessi hugmynd kom um leið og ég varð ólétt og kom algjörlega frá honum,“ segir Emelía í samtali við Bleikt.

„Við erum mikið bílaáhugafólk og kom þetta örugglega engum sem þekkir okkur á óvart. Við vorum með voðalega einfalda veislu með þeim nánustu heima hjá mömmu minni. Þegar allir voru mættir þá fórum við út og það var spólað. Það kom mikill, þykkur blár reykur og buðum við svo öllum upp á súpu og brauð.“

Myndbandið af tilkynningunni má sjá hér að neðan:

 

Aníta Estíva Harðardóttir
Aníta Estíva Harðardóttir er umsjónarmaður Bleikt á DV. Hún hefur stundað nám við félagsfræði, fjölmiðlafræði, leikstjórn og framleiðslu.

Netfang: anita@pressan.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Í gær

Nú getur þú kúkað glimmeri – En við mælum ekki með því

Nú getur þú kúkað glimmeri – En við mælum ekki með því
Bleikt
Í gær

Barnalæknar vara foreldra við notkun göngugrinda fyrir börn

Barnalæknar vara foreldra við notkun göngugrinda fyrir börn
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Tobba og Kalli telja niður í settan dag – Grenja?

Tobba og Kalli telja niður í settan dag – Grenja?
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Átta týpur af geirvörtum – Hvaða týpu ert þú með?

Átta týpur af geirvörtum – Hvaða týpu ert þú með?
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Eva Rún var ósátt við nýja pabba sinn: „Mér fannst hann ekkert eiga að skipta sér af mér og mínu lífi“

Eva Rún var ósátt við nýja pabba sinn: „Mér fannst hann ekkert eiga að skipta sér af mér og mínu lífi“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Þórey hefur barist lengi við kvíða: „Við erum manneskjur sem reynum að lifa af í samfélagi nútímans“

Þórey hefur barist lengi við kvíða: „Við erum manneskjur sem reynum að lifa af í samfélagi nútímans“
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Óhugnanlegt myndband af því sem Katrín Jakobs talaði um í gær: Barn hvolfir í sundlaug á meðan móðirin er í símanum

Óhugnanlegt myndband af því sem Katrín Jakobs talaði um í gær: Barn hvolfir í sundlaug á meðan móðirin er í símanum
Bleikt
Fyrir 6 dögum

„Ég sá enga aðra leið úr þessu ástandi en að gleypa hálfan pilluskápinn og binda snöru á ljósakrónuna“

„Ég sá enga aðra leið úr þessu ástandi en að gleypa hálfan pilluskápinn og binda snöru á ljósakrónuna“