fbpx
Bleikt

Ný tegund af líkamsrækt – Dagskráin hönnuð fyrir þreytta foreldra

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Mánudaginn 3. september 2018 11:00

Nú eru líkamsræktarstöðvar landsins að byrja kynna dagskrá sína fyrir haustið og getur fólk valið á milli margskonar tíma, frá Buttlift tímum til Zumba tíma, til að koma sér í form. Bresk líkamsræktarstöð hefur hins vegar ákveðið að bjóða upp á nýja tegund af líkamsræktartímum, eða svokallaða svefntíma. Samkvæmt könnunum í Bretlandi sofa rúmlega 25% af öllum foreldrum minna en 5 tíma á hverri nóttu ásamt því að rúmlega 20% foreldra segjast sofna reglulega í vinnunni.

Forsvarsmenn líkamsræktarstöðvanna David Lloyd Clubs halda því fram að með því að skrá sig í svefntímana þeirra mun fólk ekki eingöngu hvílast heldur einnig brenna nokkrar kalóríur á sama tíma. Næsta námskeið hefst 10 nóvember í Cardiff og er þátttaka góð að sögn fyrirtækisins.

Hér að neðan má sjá kynningarmyndband frá líkamsræktarstöðinni um svefntímann.

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Drengirnir eru fundnir

Ekki missa af

Bleikt
Í gær

6 góð ráð gegn meðgöngukláða

6 góð ráð gegn meðgöngukláða
Bleikt
Í gær

Nú getur þú kúkað glimmeri – En við mælum ekki með því

Nú getur þú kúkað glimmeri – En við mælum ekki með því
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Ósáttur faðir hefur fengið nóg og húðskammar dóttur sína – Myndbandið sem hefur vakið heimsathygli

Ósáttur faðir hefur fengið nóg og húðskammar dóttur sína – Myndbandið sem hefur vakið heimsathygli
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Tobba og Kalli telja niður í settan dag – Grenja?

Tobba og Kalli telja niður í settan dag – Grenja?