fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

Með því að fylgja þessum ráðum átt þú að sofna á undir 2 mínútum

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 3. september 2018 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svefnleysi er vandamál sem háir mikið af fólki í dag og getur það valdið miklum vandræðum og í verstu tilfellum alvarlegum veikindum. Það er því um að gera fyrir þá sem þjást af svefnleysi að prófa aðferð sem þróuð var árið 1981 fyrir hermenn í bandaríska hernum og á að hjálpa fólki að sofna á aðeins tveimur mínútum.

Ástæðan fyrir því að aðferðin var þróuð fyrir hermenn, samkvæmt Daily Mail, var til þess að þeir gætu sofnað og hvílt sig hvar og hvenær sem er og verið ávalt vel hvíldir fyrir baráttu.

Það eru tvær gerðir af svefnleysi. Sú fyrsta er þannig að fólk á erfitt með að sofna og sú seinni er að fólk á auðvelt með að sofna en er að vakna að minnsta kosti einu sinni á hverru nóttu.

Hvernig á að sofna á undir tveimur mínútum:

  • Fyrsta skrefið er að slaka á öllum vöðvunum í andlitinu, þar með talið tunguna, kjálkan og vöðvana í kringum augun.
  • Skref tvö er að slaka alveg á öxlunum og svo báðum höndunum í kjölfarið.
  • Í þriðja skrefinu átt þú að anda út, slaka á bringunni og svo að lokum fótunum. Byrja á lærunum og færa slökunina svo niður í kálfa.
  • Þegar þú ert búin að ná fullkominni slökun í líkaman í tíu sekúndur þá átt þú að tæma hugann alveg.
  • Þú getur ímyndað þér að þú liggir í bát á rólegu vatni og það eina sem þú sérð er blár himininn fyrir ofan þig. Þú getur líka ímyndað þér að þú liggir ofan í svörtu hengirúmi í alveg myrku herbergi. Ef það gengur ekki getur þú prófað að endurtaka í hausnum á þér: „Ekki hugsa, ekki hugsa, ekki hugsa.“

Nú þegar þessar upplýsingar eru komnar er næsta skref að prófa sig áfram. Talið er að eftir sex vikur munir þú vera búin að ná góðum tökum á þessu og þá átt þú að geta sofnað á undir tveimur mínútum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Hartman í Val
Eyjan
Fyrir 2 klukkutímum

Lindarhvoll: Leyndarhyggjan enn við lýði – svör berast seint, illa eða ekki

Lindarhvoll: Leyndarhyggjan enn við lýði – svör berast seint, illa eða ekki
433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“
Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Kúrekar og jakkafatalakkar Alþingis – „Fólkið í fínu fötunum, með fínu skoðanirnar og fínu brosin“

Kúrekar og jakkafatalakkar Alþingis – „Fólkið í fínu fötunum, með fínu skoðanirnar og fínu brosin“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Ástþór hvetur fólk til að passa sig á þessu: Ævintýrið getur fljótt breyst í martröð

Ástþór hvetur fólk til að passa sig á þessu: Ævintýrið getur fljótt breyst í martröð
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Aðdáendur Taylor Swift halda ekki vatni eftir nýjasta uppátæki hennar

Aðdáendur Taylor Swift halda ekki vatni eftir nýjasta uppátæki hennar
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Bikinímynd Kim Kardashian að athlægi – Sérð þú af hverju?

Bikinímynd Kim Kardashian að athlægi – Sérð þú af hverju?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.