fbpx
Bleikt

Aron Einar og Kristbjörg eignast annan son

Tómas Valgeirsson
Mánudaginn 3. september 2018 16:25

Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenskra karlalandsliðsins í knattspyrnu, eignaðist son í dag með eiginkonu sinni, Kristbjörgu Jónasdóttur. Þessu var greint frá á Instagram-síðu Arons en þar segir einnig að barnið hafi komið í heiminn í Wales, þar sem hjónin eru búsett.

Þetta er annað barn hjónanna og eiga þau fyrir þriggja ára soninn Óliver Breka.

Þau Aron og Kristbjörg giftu sig í Hallgrímskirkju á þjóðhátíðardeginum í fyrrasumar. Kristbjörg er einkaþjálfari og afrekskona í fitness og segir Aron á samskiptamiðlinum að bæði barninu og móður heilsist vel. Þá tekur hann fram að barnsmóðir sín sé mikil hetja og vantar ekki gleðisvipbrigði foreldrana yfir nýja eintakinu á meðfylgjandi ljósmynd.

Tómas Valgeirsson
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 2 dögum

Ellen hélt óhefðbundna kynjaveislu sem vakið hefur athygli um allan heim

Ellen hélt óhefðbundna kynjaveislu sem vakið hefur athygli um allan heim
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Sara Dís skrifar bréf til pabba: „Í dag er dagurinn sem ég mun alltaf hata“

Sara Dís skrifar bréf til pabba: „Í dag er dagurinn sem ég mun alltaf hata“
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Svona getur neysla fíkniefna farið með þig – Fyrir og eftir myndir

Svona getur neysla fíkniefna farið með þig – Fyrir og eftir myndir
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Þessi dýr eiga það öll sameiginlegt að hafa eyðilagt myndartökur

Þessi dýr eiga það öll sameiginlegt að hafa eyðilagt myndartökur
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Sjáðu kostulegt myndband af konu sem hlýtur að vera móðir Línunnar

Sjáðu kostulegt myndband af konu sem hlýtur að vera móðir Línunnar
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Ósáttur faðir hefur fengið nóg og húðskammar dóttur sína – Myndbandið sem hefur vakið heimsathygli

Ósáttur faðir hefur fengið nóg og húðskammar dóttur sína – Myndbandið sem hefur vakið heimsathygli