fbpx
Bleikt

Einlægt bréf Valgerðar til móður sinnar: „Á endanum gleymirðu mér, en ég mun aldrei gleyma þér“

Öskubuska
Föstudaginn 31. ágúst 2018 11:00

Elsku mamma. Fyrirgefðu að ég heimsæki þig ekki eins oft og ég var vön. Fyrirgefðu að ég hringi sjaldnar. Fyrirgefðu að ég er hætt að koma í kósýkvöld og spjalla við þig eins og við gerðum. Það er bara ekki eins.. ekki nærrum því eins. Ég veit að það er erfitt að muna hvaða dagur er eða hvaða ár. Ég veit að það er erfitt að muna hvernær ég kom seinast. Ég veit að það er erfitt að halda að þú sérst búin að borða, búin að fara út eða búin að fara fram úr rúminu.

En ég mun hjálpa þér. Ég mun hjálpa þér að muna hvaða dagur er, ég mun hjálpa þér að muna að borða og ég mun hjálpa þér fram úr. Alveg eins og þú hefur gert fyrir mig alla mína ævi. Núna er komið að mér. Núna er minn tími til að hjálpa þér. Á endanum gleymiru mér, en ég mun aldrei gleyma þér. Ég elska þig.

Færslan er skrifuð af Valgerði Sif og birtist upphaflega á Öskubuska.is

Öskubuska
Öskubuska.is er eitt af stærri mömmu og lífsstíls bloggum landsins. Þær sem blogga hjá síðunni eru Hildur Ýr, Hildur Hlín, Ingibjörg Eyfjörð, Stefanía Björg, Elísabet Kristín, Selma Sverris og Amanda Cortes. Við erum jafn mismunandi og við erum margar og leggjum mikinn metnað í það að vera með sem fjölbreyttast og oft á tíðum persónulegt efni á síðunni. Þið getið fylgst með okkur á instagram og snapchat undir oskubuska.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 2 dögum

Ellen hélt óhefðbundna kynjaveislu sem vakið hefur athygli um allan heim

Ellen hélt óhefðbundna kynjaveislu sem vakið hefur athygli um allan heim
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Sara Dís skrifar bréf til pabba: „Í dag er dagurinn sem ég mun alltaf hata“

Sara Dís skrifar bréf til pabba: „Í dag er dagurinn sem ég mun alltaf hata“
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Svona getur neysla fíkniefna farið með þig – Fyrir og eftir myndir

Svona getur neysla fíkniefna farið með þig – Fyrir og eftir myndir
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Þessi dýr eiga það öll sameiginlegt að hafa eyðilagt myndartökur

Þessi dýr eiga það öll sameiginlegt að hafa eyðilagt myndartökur
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Sjáðu kostulegt myndband af konu sem hlýtur að vera móðir Línunnar

Sjáðu kostulegt myndband af konu sem hlýtur að vera móðir Línunnar
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Ósáttur faðir hefur fengið nóg og húðskammar dóttur sína – Myndbandið sem hefur vakið heimsathygli

Ósáttur faðir hefur fengið nóg og húðskammar dóttur sína – Myndbandið sem hefur vakið heimsathygli