fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024

Border Collie hvolpur fæddist með klofna vör og tvö nef

Aníta Estíva Harðardóttir
Föstudaginn 31. ágúst 2018 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pua er fimm vikna gamall Border Collie hvolpur, nefndur eftir svíninu í Disney myndinni Moana. Pua er á tvo bræður og fjórar systur en vegna sérkennis hans hefur hann vakið meiri athygli en flest allir aðrir hvolpar.

Mynd: SWNS

„Ég hef verið að rækta hunda í fjórtán ár og ég hef aldrei séð neitt þessu líkt áður,“ sagði Jessica Wheatley eigandi Pua í samtali við Metro.

Sérkenni Pua er nefnilega það að hann fæddist með klofna vör og tvö nef.

„Ég hef verið að vakna á tveggja tíma fresti allan sólarhringinn til þess að gefa honum að drekka úr pela. Ég geri allt fyrir hvolpana mína. Það er mjög mikilvægt fyrir mér að þeir séu heilbrigðir og líði vel.“

Jessica sá strax við fæðingu að nef Pua var öðruvísi en það átti að vera en það var ekki fyrr en nokkru seinna sem hún sá að nef hans var skipt í tvennt.

Mynd: SWNS

„Það er skarð í efri kjálka hans og á milli tannana sem eru að vaxa inn á við. Hann er of lítill fyrir aðgerð núna en hann mun þurfa að fara í minniháttar aðgerð þegar hann verður orðinn nógu gamall þar sem fjarlægðar verða nokkrar tennur. Dýralæknarnir sögðust aldrei hafa séð svona áður. Þau sögðust hafa séð skarð í kjálkum en ekki í nefinu. Þetta er ekki mjög algengt.“

Fjölskyldan er ekki viss hvort þau muni halda Pua þar sem þau hafa nú þegar þrjá hunda á heimilinu.

„Við vonum að við finnum eiganda sem mun elska hann en ef við finnum ekki frábært heimili fyrir Pua þá munum við halda honum sjálf. Hvolparnir eru æðislegir og ég elska að rækta hunda og sjá þá fara á ný heimili þar sem ég veit að þeir munu gleðja annað fólk.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

Hvalur sprakk í tætlur
Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Katrín Myrra keypti miða aðra leið út til Taílands og það breytti lífi hennar

Katrín Myrra keypti miða aðra leið út til Taílands og það breytti lífi hennar
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ten Hag neitar að gefast upp á sínum manni – ,,Hef fulla trú á þessum bardagamanni“

Ten Hag neitar að gefast upp á sínum manni – ,,Hef fulla trú á þessum bardagamanni“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Var „í sjokki“ eftir að hann kom til landsins í desember – „Fyrsta skrefið í því að hugsa um Ísland sem möguleika“

Var „í sjokki“ eftir að hann kom til landsins í desember – „Fyrsta skrefið í því að hugsa um Ísland sem möguleika“
Eyjan
Fyrir 6 klukkutímum

Ólafur Þ. Harðarson: Sjálfstæðismenn aðeins einu sinni fengið sinn forseta – sá var fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins

Ólafur Þ. Harðarson: Sjálfstæðismenn aðeins einu sinni fengið sinn forseta – sá var fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Voru gapandi hissa yfir sjónvarpinu í vikunni – „Ég veit ekki hvað fer í gegnum hausinn á þér“

Voru gapandi hissa yfir sjónvarpinu í vikunni – „Ég veit ekki hvað fer í gegnum hausinn á þér“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gylfi Þór hundfúll – „Það er erfitt að taka þessu“

Gylfi Þór hundfúll – „Það er erfitt að taka þessu“
Pressan
Fyrir 18 klukkutímum

Fór að leita uppi draugahús á Ítalíu með kærastanum – Endaði líf sitt sem „mannleg fórn“

Fór að leita uppi draugahús á Ítalíu með kærastanum – Endaði líf sitt sem „mannleg fórn“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spáin fyrir Bestu deild kvenna – „Ég myndi segja að það sé eina sjokkið“

Spáin fyrir Bestu deild kvenna – „Ég myndi segja að það sé eina sjokkið“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.