fbpx
Bleikt

Höfrungur kenndi villtum höfrungum að „ganga“ á sporðinum eftir að hann varð frjáls

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 30. ágúst 2018 19:00

Höfrungi sem var kennt að „ganga“ á sporðinum á meðan hann var í umsjá fólks hefur nú kennt níu öðrum höfrungum slíkt hið sama eftir að hafa verið sleppt lausum.

Höfrunginum, Billie, var bjargað úr menguðum læk árið 1988 og dvaldi í ásamt fleiri höfrungum í höfrungasafni í Adelaide. Samkvæmt Metro lærði Billie að „ganga“ á sporðinum þegar hún fylgdist með öðrum höfrungum á safninu.

Eftir að Billie var sleppt lausri hélt hún áfram að „ganga“ á sporðinum og árið 2011 var komist að því að aðrir villtir höfrungar voru farnir að herma eftir henni.

Ritstjórn Bleikt
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 2 dögum

Þriggja mánaða sonur Maríu Gróu er með kíghósta – Biðlar til fólks að bólusetja börnin sín

Þriggja mánaða sonur Maríu Gróu er með kíghósta – Biðlar til fólks að bólusetja börnin sín
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Ellen hélt óhefðbundna kynjaveislu sem vakið hefur athygli um allan heim

Ellen hélt óhefðbundna kynjaveislu sem vakið hefur athygli um allan heim
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Giftu sig sem Bósi ljósár og Viddi – Gestirnir í Disney búningum

Giftu sig sem Bósi ljósár og Viddi – Gestirnir í Disney búningum
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Svona getur neysla fíkniefna farið með þig – Fyrir og eftir myndir

Svona getur neysla fíkniefna farið með þig – Fyrir og eftir myndir