fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

Svona lítur húðin þín út eftir að hafa synt 163 kílómetra á 55 klukkutímum

Aníta Estíva Harðardóttir
Fimmtudaginn 23. ágúst 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar Maarten var aðeins 19 ára gamall greindist hann með krabbamein sem hefði getað eyðilagt fyrir honum feril sinn í sundi. Læknar hans voru ekki bjartsýnir á það að Maarten myndi lifa krabbameinið af en öllum til undrunar gerði hann ekki aðeins það heldur sigraði hann Ólympíuleikana í Beijing árið 2008, einungis tveimur árum eftir greiningu.

Maarten van der Weijden ákvað að safna fyrir rannsóknum á krabbameini með því að synda 200 kílómetra á 3 sólarhringum. Á þeim 55 klukkutímum sem sundið átti að taka mátti hann aðeins fara upp úr vatninu og leggja sig í stutta stund í senn.

Maarten náði þó ekki að klára alla 200 metrana en þegar hann var búinn að synda 163 kílómetra varð hann veikur. Staðfest var að vatnið Elfstedentocht í Hollandi, þar sem Maarten hafði synt var of mengað fyrir hann til þess að halda áfram sundinu. Maarten tókst hins vegar að safna 4 milljónum Bandaríkjadala til styrktar krabbameinsrannsóknum sem er ótrúlegt afrek fyrir einn mann.

Nýlega birti Bored Panda myndir af húð Maarten eftir að hafa verið í 55 klukkutíma í vatninu og má líklega segja að enginn hafi fengið jafn mikla rúsínuputta eða tær áður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 12 klukkutímum

Nestlé dælir sykri í vörur ætlaðar börnum í fátækum ríkjum

Nestlé dælir sykri í vörur ætlaðar börnum í fátækum ríkjum
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Tveir látnir eftir umferðarslys í Eyjafirði

Tveir látnir eftir umferðarslys í Eyjafirði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu markið: Hólmar kom Val yfir eftir frábæra hornspyrnu Gylfa

Sjáðu markið: Hólmar kom Val yfir eftir frábæra hornspyrnu Gylfa
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram
Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Einmana ekkja taldi sig hafa fundið draumaprinsinn – Í staðinn hófst matröð sem rændi hana aleigunni og loks lífinu

Einmana ekkja taldi sig hafa fundið draumaprinsinn – Í staðinn hófst matröð sem rændi hana aleigunni og loks lífinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Xavi fundaði með Barcelona í dag

Xavi fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leggur til að United ráði Roy Keane til starfa í sumar

Leggur til að United ráði Roy Keane til starfa í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Breytingar á leikstöðum í Bestu deildinni – FH spilar heimaleik á Ásvöllum

Breytingar á leikstöðum í Bestu deildinni – FH spilar heimaleik á Ásvöllum

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.