fbpx
Fimmtudagur 21.febrúar 2019
Bleikt

Himnesk vegan súkkulaðimús að hætti Laufeyjar Ingu

Vynir.is
Miðvikudaginn 22. ágúst 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alltaf tími fyrir súkkulaði að mínu mati, á góðum og slæmum tímum og ef þú ert ekki sammála mér þá getum við því miður ekki verið vinir (nema þú gefir mér alltaf þinn skammt af súkkulaði). Hérna langar mér að deila með ykkur uppskrift af himneskri vegan súkkulaðimús. Ef orðið vegan hræðir þig þá get ég fullvissað þig um að hún gefur venjulegri súkkulaðimús ekkert eftir!

Hráefni :

2 lárperur

1/2 bolli kókosrjómi

1/3 bolli kókosmjólk

1/2 bolli + 2 msk sykur

1/4 tsk salt

1/2 bolli + 2 msk kakó

tsk vanilludropar

Aðferð :

Öll hráefni eru sett í blandara eða matvinnsluvél og blandað þar til blandan er orðin silkimjúk. Þá er músin tilbúin en það er mjög gott ef hún fær að standa í ísskáp í klukkutíma eða svo. Gæti varla verið einfaldara.

Mér finnst æðislegt að pimpa hana upp stundum, ef ég er í stuði fyrir það og set hérna fyrir neðan nokkrar mismunandi hugmyndir af útfærslu.

Fyrir ferskari útgáfu er gott að setja 1/4 piparmyntudropa með í blandarann/matvinnsluvélina og skreyta svo með ferskri myntu.

Fyrir sælkera útgáfu er geggjað að hella yfir karamellusósu af eigin vali og strá sjávarsalti yfir.

Fyrir klassísku útgáfuna mæli ég með að bera hana fram mér þeyttum rjóma og ferskum berjum, klárlega mitt uppáhalds.

Færslan er skrifuð af Laufeyju Ingu og birtist upphaflega á Vynir.is 
Hægt er að fylgjast með Laufeyju á Instagram: lobbzter

Vynir.is
Við erum nokkrar stelpur sem að skrifum inn á vynir.is! Katrín Helga, Kristín, Helga Rut, Agnes, Laufey Inga, Aníta Rún, Stefanía Hrund, Árný Hlín, Svandís Þóra & Sigurrós Ösp.
Síðan okkar er fyrst og fremst byggð á húmor, vináttu, afþreyingu, uppskriftum, matseðlum og persónulegum færslum úr okkar lífi.
Við erum tiltölulega ný í blogg heiminum og hlakkar okkur mikið til komandi tíma.
Vynir.is eru á Facebook : https://www.facebook.com/vynir.is/
Og Instagram: https://www.instagram.com/vynir.is/
www.vynir.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Í gær

Valkyrja Sandra búin að fá nóg: „Hann er ekki pabbi þinn – Hættu þessu strax“

Valkyrja Sandra búin að fá nóg: „Hann er ekki pabbi þinn – Hættu þessu strax“
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Stjörnurnar minnast Karl Lagerfeld: „Þú lést mér líða eins og prinsessu“

Stjörnurnar minnast Karl Lagerfeld: „Þú lést mér líða eins og prinsessu“
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Liam Hemsworth getur ekki hætt að stríða Miley Cyrus – Sjáðu bestu hrekkina

Liam Hemsworth getur ekki hætt að stríða Miley Cyrus – Sjáðu bestu hrekkina
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Stjörnuspá vikunnar: Tvíburinn slekkur á kvíðanum – Erfiðleikar hjá ljóninu – Óvænt ást hjá krabbanum

Stjörnuspá vikunnar: Tvíburinn slekkur á kvíðanum – Erfiðleikar hjá ljóninu – Óvænt ást hjá krabbanum
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Það sem stjörnurnar klæddust á Grammy verðlaunahátíðinni 2009 og 2019

Það sem stjörnurnar klæddust á Grammy verðlaunahátíðinni 2009 og 2019
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Læknirinn sagði að lykkjan hefði dottið úr henni – Annað kom í ljós tíu árum seinna

Læknirinn sagði að lykkjan hefði dottið úr henni – Annað kom í ljós tíu árum seinna

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.