fbpx
Bleikt

Baby Löve kominn í heiminn – Hleypur Kristín á morgun?

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 17. ágúst 2018 12:00

Snapchat stjörnuparið Brynjölfur Löve Mogensson (Binni Löve) og Kristín Pétursdóttir eignuðust sitt fyrsta barn í gær.

Bæði eru þau skráð að hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu á morgun til styrktar Ljónshjarta. Vinkona þeirra, Brynja Dan Gunnarsdóttir, sagði í gær að hana vantaði kannski nýjan hlaupafélaga en bætti síðan við að ef hún þekkti vinkonu sína Kristínu rétt þá myndi hún mæta og hlaupa.

Parið eignaðist son í gær.

Við óskum parinu innilega til hamingju með Baby Löve.

Hér má heita á parið og aðra hlaupara sem hlaupa til styrktar Ljónshjarta.

Ragna Gestsdóttir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 2 dögum

Þriggja mánaða sonur Maríu Gróu er með kíghósta – Biðlar til fólks að bólusetja börnin sín

Þriggja mánaða sonur Maríu Gróu er með kíghósta – Biðlar til fólks að bólusetja börnin sín
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Ellen hélt óhefðbundna kynjaveislu sem vakið hefur athygli um allan heim

Ellen hélt óhefðbundna kynjaveislu sem vakið hefur athygli um allan heim
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Giftu sig sem Bósi ljósár og Viddi – Gestirnir í Disney búningum

Giftu sig sem Bósi ljósár og Viddi – Gestirnir í Disney búningum
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Svona getur neysla fíkniefna farið með þig – Fyrir og eftir myndir

Svona getur neysla fíkniefna farið með þig – Fyrir og eftir myndir