fbpx
Bleikt

Töfralausnin er fundin: Svona á ekki að geyma kartöflur

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 16. ágúst 2018 11:33

Ef þú ert ein/n þeirra sem geymir alltaf kartöflurnar í ísskápnum þá eru góðar líkur á að þú hafir enga hugmynd um hvernig þær bragðast í raun og veru.

Mörg okkar höfum komið því upp í vana að geyma kartöflur í ísskápnum ásamt öðrum grænmeti. Það er alveg rökrétt en að sama skapi rangt. Kartöflur og lauk ætti aldrei að geyma í ísskáp.

Samkvæmt upplýsingum United States Potato Board , þá breytir það breytist náttúruleg sterkja kartöflunnar í sykur þegar hún er geymd við 7 gráðu hita, eða minna.

Í stað þess að setja þær í ísskápinn ættir þú að geyma þær á svölum, dimmum stað. Helst í bréfpoka eða plastpoka sem er ekki loftþéttur (til dæmis með götum).

Að sama skapi ættir þú aldrei þvo kartöflurnar áður en þú setur þær í geymslu. Rakinn gerir að verkum að þær skemmast fyrr en þegar rétt geymsluaðferð er notuð geymast kartöflur í tvo til þrjá mánuði.

Ritstjórn Bleikt
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 2 dögum

Ellen hélt óhefðbundna kynjaveislu sem vakið hefur athygli um allan heim

Ellen hélt óhefðbundna kynjaveislu sem vakið hefur athygli um allan heim
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Sara Dís skrifar bréf til pabba: „Í dag er dagurinn sem ég mun alltaf hata“

Sara Dís skrifar bréf til pabba: „Í dag er dagurinn sem ég mun alltaf hata“
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Svona getur neysla fíkniefna farið með þig – Fyrir og eftir myndir

Svona getur neysla fíkniefna farið með þig – Fyrir og eftir myndir
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Þessi dýr eiga það öll sameiginlegt að hafa eyðilagt myndartökur

Þessi dýr eiga það öll sameiginlegt að hafa eyðilagt myndartökur
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Sjáðu kostulegt myndband af konu sem hlýtur að vera móðir Línunnar

Sjáðu kostulegt myndband af konu sem hlýtur að vera móðir Línunnar
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Ósáttur faðir hefur fengið nóg og húðskammar dóttur sína – Myndbandið sem hefur vakið heimsathygli

Ósáttur faðir hefur fengið nóg og húðskammar dóttur sína – Myndbandið sem hefur vakið heimsathygli