Byrjaði dagurinn illa? Ef svo er þá er tilvalið að horfa á neðangreint myndband og finna tilfinningarnar flæða um sig.
Dagurinn verður örugglega betri við að horfa á þetta yndislega myndband með börnum og dýrum sem sýna ást og væntumþykju sína á hvert öðru.
Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.