fbpx
Bleikt

Sex einkenni eineltis: Skólarnir eru að byrja – Deildu þessu

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 14. ágúst 2018 11:26

Nú styttist í skólana og vill Bleikt vekja foreldra og skólastjórnendur til umhugsunar um sex einkenni eineltis. Afleiðingar eineltis eru oft skelfilegar

Einelti er vandamál sem snertir okkur öll og með því að fræða foreldra er þessi stutta grein stuðningur við börn þeirra, hvort sem þau eru þolendur, gerendur eða „saklausir áhorfendur“. Bleikt hvetur lesendur til að deila skilaboðunum á Facebook og þannig reyna draga úr einelti í skólum í vetur. Á síðunni Verndum börnin segir:

1. Niðurlægjandi athugasemdir t.d hvað varðar útlit, klæðnað eða athafnir, uppnefni, fliss eða augngotur.

2. Útskúfun og afskiptaleysi. Barn má ekki vera með í leik eða er ekki boðið í afmæli. Það er ekki látið vita þegar eitthvað stendur til.

3.  Eigum er stolið, þær vanvirtar eða eyðilagðar.

4.  Einstaklingur er þvingaður til að gera eitthvað sem brýtur niður sjálfsvirðingu hans og stríðir gegn réttlætiskennd.

5.  Líkamlegt ofbeldi.

6.  Sögusagnir og lygi eru bornar út um einstakling eða fjölskyldu hans.

Bleikt minnir sérstaklega á lið númer tvö þar sem foreldrar eru alfarið við stjórnina. Foreldrar gera hvorki gerendum eða þolendum greiða með því að taka ekki á málunum af festu strax og grunur sé á að einelti se til staðar.

Bleikt hvetur lesendur til að deila skilaboðunum á Facebook og þannig reyna draga úr einelti í skólum í vetur.

Ritstjórn Bleikt
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Drengirnir eru fundnir

Ekki missa af

Bleikt
Í gær

6 góð ráð gegn meðgöngukláða

6 góð ráð gegn meðgöngukláða
Bleikt
Í gær

Nú getur þú kúkað glimmeri – En við mælum ekki með því

Nú getur þú kúkað glimmeri – En við mælum ekki með því
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Ósáttur faðir hefur fengið nóg og húðskammar dóttur sína – Myndbandið sem hefur vakið heimsathygli

Ósáttur faðir hefur fengið nóg og húðskammar dóttur sína – Myndbandið sem hefur vakið heimsathygli
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Tobba og Kalli telja niður í settan dag – Grenja?

Tobba og Kalli telja niður í settan dag – Grenja?