fbpx
Bleikt

Fjölgun hjá Andreu og Arnóri – Von á vatnsbera

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 13. ágúst 2018 08:30

Parið Andrea Röfn Jónasdóttir fyrirsæta og Arnór Ingvi Traustason fótboltamaður tilkynntu í gær að þau eiga von á barni.

„Einn lítill vatnsberi einsog mamma sín mætir til leiks í febrúar. Hamingja ræður ríkjum á þessu heimili og við getum ekki beðið,“ skrifar Andrea með myndinni.
Parið býr í Malmö í Svíþjóð þar sem Arnór spilar fótbolta með Malmö HM og Andrea starfar sem fyrirsæta og bloggari, en hún er menntaður viðskiptafræðingur.

Ragna Gestsdóttir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 2 dögum

Þriggja mánaða sonur Maríu Gróu er með kíghósta – Biðlar til fólks að bólusetja börnin sín

Þriggja mánaða sonur Maríu Gróu er með kíghósta – Biðlar til fólks að bólusetja börnin sín
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Ellen hélt óhefðbundna kynjaveislu sem vakið hefur athygli um allan heim

Ellen hélt óhefðbundna kynjaveislu sem vakið hefur athygli um allan heim
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Giftu sig sem Bósi ljósár og Viddi – Gestirnir í Disney búningum

Giftu sig sem Bósi ljósár og Viddi – Gestirnir í Disney búningum
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Svona getur neysla fíkniefna farið með þig – Fyrir og eftir myndir

Svona getur neysla fíkniefna farið með þig – Fyrir og eftir myndir