Bleikt

Helgin á Instagram – Myndirnar sem sópuðu til sín lækum um verslunarmannahelgina

Óðinn Svan Óðinsson
Þriðjudaginn 7. ágúst 2018 20:00

Helgin á Instagram fastur liður hér á DV.is á mánudögum þar sem við skoðum hvaða myndir slógu í gegn á Instagram um liðna helgi. Eftir þessa Verslunarmannahelgi eru það myndir frá Vestmannaeyjum og Akureyri sem eru mest áberandi.

Myndirnar hér fyrir neðan eiga það sameiginlegt að hafa sópað að sér lækunum frá notendum á Instagram um helgina. Vindum okkur í þetta.

Katrín Tanja er kona helgarinnar

Jóhann Guðrún sló í gegn á Þjóðhátíð

Horft útí dalinn ❤️ @hlynurholm takk fyrir myndina 🙏🏻

A post shared by Yohanna – Jóhanna Guðrún (@yohannamusic) on

Aron Mola kíkti í Herjólfsdal

Hæjj 📸 @vignird

A post shared by 𝕬𝖗𝖔𝖓𝖒𝖔𝖑𝖆 (@aronmola) on

Emmsjé Gauti elskar Akureyri

❤️ AKUREYRI

A post shared by Emmsjé Gauti (@emmsjegauti) on

Salka Sól birti þessa skemmtilegu mynd

Birgitta Líf fékk sér kampavín í Eyjum

🍾🌞

A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) on

Dóra Júlía skoðar landið

Friðrik Dór skemmti sér vel í Eyjum

Heiðar Logi birti þessa mynd

Feels good to be back home. 📷 @kmantiply @66north

A post shared by Heiðar Logi (@heidarlogi) on

Óðinn Svan Óðinsson
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

Töfralausnin er fundin: Svona á ekki að geyma kartöflur

Töfralausnin er fundin: Svona á ekki að geyma kartöflur
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Sorgin sem fylgir því að hætta barneignum: „Með öllum fyrstu skiptunum sem líða eru alveg jafn mörg síðustu skipti“

Sorgin sem fylgir því að hætta barneignum: „Með öllum fyrstu skiptunum sem líða eru alveg jafn mörg síðustu skipti“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Rósa sér eftir því að hafa keppt í módelfitness: „Ég þróaði með mér kvíða félagsfælni, þunglyndi og átröskun. Allt í þeim eina tilgangi að verða fit og mjó“

Rósa sér eftir því að hafa keppt í módelfitness: „Ég þróaði með mér kvíða félagsfælni, þunglyndi og átröskun. Allt í þeim eina tilgangi að verða fit og mjó“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Howard er 93 ára og syngur til konu sinnar á dánarbeðinu – Sjáðu myndbandið sem framkallar bæði gæsahúð og tár

Howard er 93 ára og syngur til konu sinnar á dánarbeðinu – Sjáðu myndbandið sem framkallar bæði gæsahúð og tár
Bleikt
Fyrir 1 viku

Ingibjörg Eyfjörð: „Það er eins og ég hafi misst eldmóðinn, dottið niður fjórar hæðir og lent beint á andlitinu“

Ingibjörg Eyfjörð: „Það er eins og ég hafi misst eldmóðinn, dottið niður fjórar hæðir og lent beint á andlitinu“