fbpx
Bleikt

Sænsk stórstjarna heimsótti Ísland um helgina

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 6. ágúst 2018 21:00

Við Íslendingar erum löngu hætt að kippa okkur upp við að stórstjörnur Hollywood detti hér inn í helgarheimsóknir, en við getum ekki neitað því að hjartslátturinn flökti aðeins meira þegar við sáum á Instagram að sænski sjarmörinn Alexander Skarsgård var hér um helgina. 

Það fór ekki mikið fyrir kappanum á samfélagsmiðlum ólíkt Rebel Wilson og Ashley Graham sem voru hér líka um helgina og voru duglegar að sýna aðdáendum sínum landið.

Heppinn aðdáandi hitti á hann við Gullfoss og fékk að sjálfsögðu mynd af sér með leikaranum.

Leikarinn er þekktur fyrir hlutverk sín í sjónvarpsþáttunum True Blood og Big Little Lies og sem Tarsan í kvikmyndinni The Legend of Tarzan.

Ragna Gestsdóttir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Drengirnir eru fundnir

Ekki missa af

Bleikt
Í gær

6 góð ráð gegn meðgöngukláða

6 góð ráð gegn meðgöngukláða
Bleikt
Í gær

Nú getur þú kúkað glimmeri – En við mælum ekki með því

Nú getur þú kúkað glimmeri – En við mælum ekki með því
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Ósáttur faðir hefur fengið nóg og húðskammar dóttur sína – Myndbandið sem hefur vakið heimsathygli

Ósáttur faðir hefur fengið nóg og húðskammar dóttur sína – Myndbandið sem hefur vakið heimsathygli
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Tobba og Kalli telja niður í settan dag – Grenja?

Tobba og Kalli telja niður í settan dag – Grenja?