Bleikt

Rebel Wilson alsæl með Íslandsdvölina

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 6. ágúst 2018 16:30

Eins og DV sagði frá á laugardag var ástralska leikkonan Rebel Wilson stödd hér um helgina ásamt vinum sínum.

Á Instagram má sjá bæði á myndum og myndböndum og í Instagramstories að hún og vinir hennar fóru víða um Suðurlandið.

Kerið, Þingvellir, Gullfoss, Geysir og Friðheimar voru á meðal þeirra staða sem þau heimsóttu. Einnig skellti hún sér á snjósleða, smakkaði vínarbrauð og ís í Efstadal.

Eins og heyra má eru þau vinirnir í mestu vandræðum með að bera íslensku nöfnin fram, en það spillir samt ekki gleðinni.

Cold as Iceland x

A post shared by Rebel Wilson (@rebelwilson) on

Team Iceland 🇮🇸 We go chasing waterfalls! Love these guys so much!

A post shared by Rebel Wilson (@rebelwilson) on

Snowmobiling awesomeness x

A post shared by Rebel Wilson (@rebelwilson) on

Uppfært kl.20:
Fyrir klukkutíma birti Wilson mynd af hópnum í fjórhjólaferð og því er spurning hvort að hún sé enn í heimsókn á landinu.

Ragna Gestsdóttir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 1 viku

Björgvin sýnir hina hliðina: „Ég myndi gefa Geir Ólafs hárblásarann minn, ég þarf hann ekki lengur“

Björgvin sýnir hina hliðina: „Ég myndi gefa Geir Ólafs hárblásarann minn, ég þarf hann ekki lengur“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Rósa sér eftir því að hafa keppt í módelfitness: „Ég þróaði með mér kvíða félagsfælni, þunglyndi og átröskun. Allt í þeim eina tilgangi að verða fit og mjó“

Rósa sér eftir því að hafa keppt í módelfitness: „Ég þróaði með mér kvíða félagsfælni, þunglyndi og átröskun. Allt í þeim eina tilgangi að verða fit og mjó“