Bleikt

Ofurfyrirsætan Ashley Graham nýtur lífsins á Íslandi

Óðinn Svan Óðinsson
Sunnudaginn 5. ágúst 2018 15:37

Bandaríska ofurfyrirsætan Ashley Graham er nú er stödd á Íslandi en ef marka má Instagragm- reikning hennar skemmtir hún sér konunglega. Ashley er ekki ein á ferð en með í för er eiginmaður hennar Justin Ervin.

Ashley hefur prýtt forsíður tískutímarita á borð við Vogue og Elle en þessi glæsilega kona er með yfir sjö milljónir fylgjenda á Instagram.

„Við erum á Íslandi,“ sagði Ashley þegar hún fór á veitingahús með fríður föruneyti en á myndinni er meðal annars íslenska fyrirsætan Inga Erla Eiríksdóttir

We’re in Iceland

A post shared by A S H L E Y G R A H A M (@ashleygraham) on

Óðinn Svan Óðinsson
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 1 viku

Björgvin sýnir hina hliðina: „Ég myndi gefa Geir Ólafs hárblásarann minn, ég þarf hann ekki lengur“

Björgvin sýnir hina hliðina: „Ég myndi gefa Geir Ólafs hárblásarann minn, ég þarf hann ekki lengur“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Rósa sér eftir því að hafa keppt í módelfitness: „Ég þróaði með mér kvíða félagsfælni, þunglyndi og átröskun. Allt í þeim eina tilgangi að verða fit og mjó“

Rósa sér eftir því að hafa keppt í módelfitness: „Ég þróaði með mér kvíða félagsfælni, þunglyndi og átröskun. Allt í þeim eina tilgangi að verða fit og mjó“