fbpx
Bleikt

Furðulegir hlutir sem fólk hefur upplifað í ræktinni

Ritstjórn Bleikt
Laugardaginn 4. ágúst 2018 13:00

Það eru margir sem eiga í erfiðleikum með að mæta í ræktina. Ekki vegna þess að þeir eru latir og nenna því ekki heldur vegna þess að þeir eru hræddir um að kunna ekki á tækin og að annað fólk fari að glápa á þau.

Það eru líklega fæstir sem eru að velta öðru fólki fyrir sér þegar það mætir í ræktina en þó eru líklega til undantekningar. Sérstaklega ef eitthvað af neðangreindum atvikum á sér stað.

Bored Panda tók saman myndir af furðulegum atvikum sem hafa átt sér stað á líkamsræktarstöðvum og fékk fólk til þess að snúa höfðinu:

Þessi köttur horfir inn í sálina á þér!
Já…
Sameina tvö áhugamál í eitt, sniðugur..
Gott að hafa hvatningu!
Ætli hún hafi gleymt ræktarskónum?
Það er ódýrara að kaupa kort í ræktina heldur en að vera með áskrift af öllum uppáhalds sjónvarpsstöðvunum
Á Batman ekki einkarækt heima hjá sér?
Gæludýrin þurfa líka að halda sér í formi
Þessi spottaði Hitler í fullu fjöri
Gamall temur, ungur nemur?
Sumir taka öryggisráðstöfunum bara alvarlegar en aðrir..
Enginn tími til að skipta um föt fyrir stefnumótið á eftir
Ætlar enginn að útskýra þetta fyrir honum?
Ís í ræktinni? Af hverju ekki?
Maður reddar sér..
Þegar þú verður að klára að prjóna fyrir morgundaginn
Hvernig var hægt að misskilja þetta?
Þessi hefur ekki lesið leiðbeiningarnar á tækinu!
Þegar þú ert of hávaxinn fyrir ræktina þína..
Loksins æfing sem allir geta gert!
Sveigja bakið og fá pung í andlitið..
Hann fann Waldo!
Jú þú sást rétt. Hún er að drekka 2 lítra pepsi.
Þessi 82 ára gamla amma er sterkari en þú!
Loksins alvöru lóð!
Þessi vill bara vera latur og feitur…
Ætli þessi sé að gera heilaþrautir?
Ritstjórn Bleikt
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 2 dögum

Arnar reynir að taka alvarlegt viðtal við tvíburabróður sinn – Útkoman er sprenghlægileg

Arnar reynir að taka alvarlegt viðtal við tvíburabróður sinn – Útkoman er sprenghlægileg
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Góð ráð Svandísar um lestarferð í Evrópu: „Ef eitthvað virkar of gott til að vera satt – þá er það of gott til að vera satt“

Góð ráð Svandísar um lestarferð í Evrópu: „Ef eitthvað virkar of gott til að vera satt – þá er það of gott til að vera satt“
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Þrífætta, eyrnalausa kanínan Mimi á allskonar hekluð gervieyru

Þrífætta, eyrnalausa kanínan Mimi á allskonar hekluð gervieyru
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Dagbjört misbauð sjálfri sér með áfengisneyslu: „Fljótlega fór þörfin til þess að deyfa mig með víni vaxandi“

Dagbjört misbauð sjálfri sér með áfengisneyslu: „Fljótlega fór þörfin til þess að deyfa mig með víni vaxandi“