fbpx
Fimmtudagur 21.febrúar 2019
Bleikt

Zombie Boy fyrirsætan Rick Genest látinn – Lady Gaga í uppnámi

Aníta Estíva Harðardóttir
Föstudaginn 3. ágúst 2018 10:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Listamaðurinn, leikarinn og fyrirsætan Rick Genest sem var þekktastur fyrir mögnuð húðflúr sín og framkomu sína í tónlistarmyndböndum Lady Gaga fannst látin á heimili sínu.

Rick Genest sem var einungis 32 ára gamall er talinn hafa framið sjálfsvíg en þó á eftir að staðfesta það samkvæmt Metro.

Söngkonan Lady Gaga og Rick voru góðir vinir og var hún ein af þeim fyrstu sem tjáðu sig um andlát hans opinberlega:

„Sjálfsvíg vinar míns Rick Genest, Zombie Boy, er hrikalegt. Við þurfum að vinna harðar í því að breyta menningu okkar og setja andlega heilsu fremst á listann. Við þurfum að eyða þessari slæmu stimplun  sem við megum ekki tala um. Ef þér líður illa, hringdu þá í vin eða fjölskyldumeðlim í dag. Við verðum að bjarga hvort öðru.“

 

 

Aníta Estíva Harðardóttir
Aníta Estíva Harðardóttir er umsjónarmaður Bleikt á DV.
Netfang: anita@dv.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Í gær

Valkyrja Sandra búin að fá nóg: „Hann er ekki pabbi þinn – Hættu þessu strax“

Valkyrja Sandra búin að fá nóg: „Hann er ekki pabbi þinn – Hættu þessu strax“
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Stjörnurnar minnast Karl Lagerfeld: „Þú lést mér líða eins og prinsessu“

Stjörnurnar minnast Karl Lagerfeld: „Þú lést mér líða eins og prinsessu“
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Liam Hemsworth getur ekki hætt að stríða Miley Cyrus – Sjáðu bestu hrekkina

Liam Hemsworth getur ekki hætt að stríða Miley Cyrus – Sjáðu bestu hrekkina
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Stjörnuspá vikunnar: Tvíburinn slekkur á kvíðanum – Erfiðleikar hjá ljóninu – Óvænt ást hjá krabbanum

Stjörnuspá vikunnar: Tvíburinn slekkur á kvíðanum – Erfiðleikar hjá ljóninu – Óvænt ást hjá krabbanum
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Það sem stjörnurnar klæddust á Grammy verðlaunahátíðinni 2009 og 2019

Það sem stjörnurnar klæddust á Grammy verðlaunahátíðinni 2009 og 2019
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Læknirinn sagði að lykkjan hefði dottið úr henni – Annað kom í ljós tíu árum seinna

Læknirinn sagði að lykkjan hefði dottið úr henni – Annað kom í ljós tíu árum seinna

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.