Bleikt

Uppskriftir af dásamlegum Avocado möskum fyrir húð og hár

Mæður.com
Föstudaginn 3. ágúst 2018 10:00

Áttu avocado sem er að verða óætt og langar að nýta það? Dekraðu sjálfa þig!

Hérna eru tvær einfaldar og góðar uppskriftir af maska, fyrir hár og andlit.

Avocado hár maski sem er sérstaklega góður fyrir þurrt hár.

Uppskrift:

1/2 Avocado

1 tsk ólífuolía

3 dropar lavander ilmdropar

Blanda vel saman og setja í blautt hár í um 10-15 mínútur og skola vel.

Avocado maski fyrir andlit

Uppskrift:

1/2 Avocado

2 tsk hunang

1/2 tsk kókosolía

Blanda vel saman og bera á hreint andlit og hafa á í um 10-15 mínútur.

Færslan er skrifuð af Gunni Björnsdóttur og birtist upphaflega á Mæður.com

Mæður.com
Mæður.com eru sjö ólíkar mömmur; Eva , Fía, Gunnur, Heiðrún , Kristný, Saga og Valgerður sem eiga það allar sameiginlegt að elska að skrifa um allt milli himins og jarðar.
Þið finnið okkur undir:
https://maedur.com
https://www.instagram.com/maedurcom/
Og á snapchat undir maedur.com
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 1 viku

Björgvin sýnir hina hliðina: „Ég myndi gefa Geir Ólafs hárblásarann minn, ég þarf hann ekki lengur“

Björgvin sýnir hina hliðina: „Ég myndi gefa Geir Ólafs hárblásarann minn, ég þarf hann ekki lengur“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Rósa sér eftir því að hafa keppt í módelfitness: „Ég þróaði með mér kvíða félagsfælni, þunglyndi og átröskun. Allt í þeim eina tilgangi að verða fit og mjó“

Rósa sér eftir því að hafa keppt í módelfitness: „Ég þróaði með mér kvíða félagsfælni, þunglyndi og átröskun. Allt í þeim eina tilgangi að verða fit og mjó“