Bleikt

Rihanna kemur örþunnum augabrúnum á tískumarkaðinn aftur

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 1. ágúst 2018 10:59

Jú það hefur oft verið sagt að tískan gangi í hringi. Útvíðar buxur, „denim on denim“ og buffaló skór. Þessir hlutir hafa allir verið að ryðja sig inn í tískuheiminn aftur á einn eða annan hátt undanfarin ár.

En nú er komið að því. Tískuslysinu sem allir höfðu áhyggjur að kæmi aftur.

Í myndatöku sem Rihanna var í fyrir september blað Breska Vogue, skartaði hún örþunnum augabrúnum.

Rihanna hefur lengi verið leiðandi í tísku hvað varðar augabrúnir. Fyrst voru það stórar og þykkar og við fylgdum eftir. Svo aflitaði hún augabrúnirnar og margir hermdu eftir henni líka þar.

Það er því talið líklegt að margar konur muni feta í fótspor Rihönnu á næstu mánuðum og plokka af sér megnið af augabrúnunum.

Ritstjórn Bleikt
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 1 viku

Björgvin sýnir hina hliðina: „Ég myndi gefa Geir Ólafs hárblásarann minn, ég þarf hann ekki lengur“

Björgvin sýnir hina hliðina: „Ég myndi gefa Geir Ólafs hárblásarann minn, ég þarf hann ekki lengur“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Rósa sér eftir því að hafa keppt í módelfitness: „Ég þróaði með mér kvíða félagsfælni, þunglyndi og átröskun. Allt í þeim eina tilgangi að verða fit og mjó“

Rósa sér eftir því að hafa keppt í módelfitness: „Ég þróaði með mér kvíða félagsfælni, þunglyndi og átröskun. Allt í þeim eina tilgangi að verða fit og mjó“