Bleikt

Myndasyrpa af Instagram eiginmönnum sem fara alla leið

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 31. júlí 2018 13:00

Flest allt ungt fólk sem notar samfélagsmiðla í miklum mæli hefur heyrt talað um Instagram eiginmenn.

Viðurnefnið kemur vegna þess að á bak við hverja falleg mynd á Instagram er ljósmyndari.

Margar konur halda úti fallegum Instagram reikningum þar sem þær deila myndum af sjálfum sér við hin ýmsu störf og leiki. Til þess að ná sem fallegustu myndum eru eiginmennirnir oft settir í það hlutverk að smella af og þaðan kom viðurnefnið „Instagram eiginmaður“.

Margar myndir hafa verið teknar af Instagram eiginmönnum að starfi og tók Bored Panda saman skemmtilegan lista af myndum.

Ritstjórn Bleikt
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 1 viku

Björgvin sýnir hina hliðina: „Ég myndi gefa Geir Ólafs hárblásarann minn, ég þarf hann ekki lengur“

Björgvin sýnir hina hliðina: „Ég myndi gefa Geir Ólafs hárblásarann minn, ég þarf hann ekki lengur“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Rósa sér eftir því að hafa keppt í módelfitness: „Ég þróaði með mér kvíða félagsfælni, þunglyndi og átröskun. Allt í þeim eina tilgangi að verða fit og mjó“

Rósa sér eftir því að hafa keppt í módelfitness: „Ég þróaði með mér kvíða félagsfælni, þunglyndi og átröskun. Allt í þeim eina tilgangi að verða fit og mjó“