Bleikt

Fæddi barn ein úti í garði og tók það upp á myndband – Vörum viðkvæma við myndbandinu í fréttinni

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 30. júlí 2018 10:30

Sex barna móðir frá Þýskalandi tók þá ákvörðun að fæða sjötta barn sitt úti garðinum sínum þar sem hún býr í Svíþjóð. Sarah Schmid tók mynband af fæðingunni og hefur nú deilt því á veraldarvefinn.

Við vörum viðkvæma við því að horfa á myndbandið.

„Ég horfði á fólk eignast börn á spítalanum og ég hugsaði með mér að ég gæti ekki gert það. Mér fannst það ekki nógu afslappað umhverfi,“ sagði Sarah í viðtali við The Sun.

„Ég ákvað því að ég vildi eignast mín börn án inngripa.“

Eiginmaður Söruh, Tim, var ekki viðstaddur fæðingu Kiran bæði vegna þess að hann hræddist fæðingu án aðstoðar en einnig vegna þess að Sarah vildi vera ein.

Parið fór ekki á spítala eftir fæðingu barnsins.

Ritstjórn Bleikt
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 1 viku

Björgvin sýnir hina hliðina: „Ég myndi gefa Geir Ólafs hárblásarann minn, ég þarf hann ekki lengur“

Björgvin sýnir hina hliðina: „Ég myndi gefa Geir Ólafs hárblásarann minn, ég þarf hann ekki lengur“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Rósa sér eftir því að hafa keppt í módelfitness: „Ég þróaði með mér kvíða félagsfælni, þunglyndi og átröskun. Allt í þeim eina tilgangi að verða fit og mjó“

Rósa sér eftir því að hafa keppt í módelfitness: „Ég þróaði með mér kvíða félagsfælni, þunglyndi og átröskun. Allt í þeim eina tilgangi að verða fit og mjó“