fbpx
Bleikt

Er gæsagalli Hrannar sá flottasti í sumar?

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 29. júlí 2018 11:00

Ástin liggur ekkert í dvala í sumar, eins og góða veðrið gerir. Nokkur pör hafa skráð sig í samband það sem af er sumri eða trúlofað sig, á meðan önnur undirbúa brúðkaup sitt.

Hrönn Bjarnadóttir, sölumaður á fasteignasölunni Mikluborg, snappari og einn eigenda Fagurkerar.is gengur að eiga unnusta sinn, Sæþór Fannberg, 25. ágúst næstkomandi.

Vinkonur hennar komu henni á óvart nýlega og gáfu henni ógleymanlegan gæsunardag þar sem Hrönn klæddist meðal annars þessum fína einhyrningsbúningi.

Fylgjast má með brúðkaupsundirbúningnum á Snapchat: hronnbjarna.

„Vá hvað ég á bestu vinkonur í heimi !! Þessar dúllur voru búnar að skipuleggja þvílíkan snilldardag fyrir mig á laugardaginn og ofaná það náðu þær að koma mér á óvart sem er ekki auðvelt verkefni. Er sjúklega þakklát og glöð fyrir þennan snilldarhóp af skvísum sem ég á.“

Ragna Gestsdóttir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 2 dögum

Ellen hélt óhefðbundna kynjaveislu sem vakið hefur athygli um allan heim

Ellen hélt óhefðbundna kynjaveislu sem vakið hefur athygli um allan heim
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Sara Dís skrifar bréf til pabba: „Í dag er dagurinn sem ég mun alltaf hata“

Sara Dís skrifar bréf til pabba: „Í dag er dagurinn sem ég mun alltaf hata“
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Svona getur neysla fíkniefna farið með þig – Fyrir og eftir myndir

Svona getur neysla fíkniefna farið með þig – Fyrir og eftir myndir
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Þessi dýr eiga það öll sameiginlegt að hafa eyðilagt myndartökur

Þessi dýr eiga það öll sameiginlegt að hafa eyðilagt myndartökur
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Sjáðu kostulegt myndband af konu sem hlýtur að vera móðir Línunnar

Sjáðu kostulegt myndband af konu sem hlýtur að vera móðir Línunnar
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Ósáttur faðir hefur fengið nóg og húðskammar dóttur sína – Myndbandið sem hefur vakið heimsathygli

Ósáttur faðir hefur fengið nóg og húðskammar dóttur sína – Myndbandið sem hefur vakið heimsathygli