Bleikt

Svavar selur sérstakt sófaborð

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 28. júlí 2018 15:00

Svavar Örn Svavarsson, hárgreiðslu- og fjölmiðlamaður, auglýsir allsérstakt sófaborð til sölu á Facebook.

Borðið er fallegt, í mjög sérkennilegum stíl og ber vitni um góðan og skemmtilegan stíl Svavars. Samkvæmt auglýsingunni er borðið falt fyrir 80 þúsund krónur.

 

Ragna Gestsdóttir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 1 viku

Björgvin sýnir hina hliðina: „Ég myndi gefa Geir Ólafs hárblásarann minn, ég þarf hann ekki lengur“

Björgvin sýnir hina hliðina: „Ég myndi gefa Geir Ólafs hárblásarann minn, ég þarf hann ekki lengur“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Rósa sér eftir því að hafa keppt í módelfitness: „Ég þróaði með mér kvíða félagsfælni, þunglyndi og átröskun. Allt í þeim eina tilgangi að verða fit og mjó“

Rósa sér eftir því að hafa keppt í módelfitness: „Ég þróaði með mér kvíða félagsfælni, þunglyndi og átröskun. Allt í þeim eina tilgangi að verða fit og mjó“