Bleikt

Nýtrúlofuð – „Ástin er okkur hugleikin þessa dagana“

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 28. júlí 2018 17:00

Ástin liggur ekkert í dvala í sumar, eins og góða veðrið gerir. Nokkur pör hafa skráð sig í samband það sem af er sumri eða trúlofað sig, á meðan önnur undirbúa brúðkaup sitt.

Söngparið Snorri Snorrason og Heiða Ólafs er nýlega trúlofað. Þau hafa verið saman í nokkur ár og eiga saman einn son. Nýlega sendu þau frá sér fallega ábreiðu af lagi John Denver, Annie’s Song, við íslenskan texta eftir Kristin Kristinsson heitinn (Lilli popp). „Ástin er okkur hugleikin þessa dagana,“ segir hið nýtrúlofaða par.

Ragna Gestsdóttir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 1 viku

Björgvin sýnir hina hliðina: „Ég myndi gefa Geir Ólafs hárblásarann minn, ég þarf hann ekki lengur“

Björgvin sýnir hina hliðina: „Ég myndi gefa Geir Ólafs hárblásarann minn, ég þarf hann ekki lengur“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Rósa sér eftir því að hafa keppt í módelfitness: „Ég þróaði með mér kvíða félagsfælni, þunglyndi og átröskun. Allt í þeim eina tilgangi að verða fit og mjó“

Rósa sér eftir því að hafa keppt í módelfitness: „Ég þróaði með mér kvíða félagsfælni, þunglyndi og átröskun. Allt í þeim eina tilgangi að verða fit og mjó“