Bleikt

Hvernig áttu að klæða þig samkvæmt líkamsbyggingu – Þessi skýringarmynd tekur af allan vafa

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 27. júlí 2018 13:00

Konur hafa í langan tíma (líklega frá því við hættum að klæðast laufblaðinu og fórum að nota fatnað til að vera í) verið undir þrýstingi um hvernig og í hvað við eigum að klæða okkur.

Hvaða efni, litir, mynstur, snið og svo framvegis fara hverri og einni okkar eftir hversu háar, smáar, grannar, feitar og allt þar á milli við erum.

En loksins er komin skýringarmynd sem tekur af allan vafa. Nú vonandi getum við og allir hinir andað léttar og farið að spá í mikilvægari hlutum.

Klæddu þig einfaldlega eins og þú vilt, þetta er þinn líkami.

Ragna Gestsdóttir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 1 viku

Björgvin sýnir hina hliðina: „Ég myndi gefa Geir Ólafs hárblásarann minn, ég þarf hann ekki lengur“

Björgvin sýnir hina hliðina: „Ég myndi gefa Geir Ólafs hárblásarann minn, ég þarf hann ekki lengur“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Rósa sér eftir því að hafa keppt í módelfitness: „Ég þróaði með mér kvíða félagsfælni, þunglyndi og átröskun. Allt í þeim eina tilgangi að verða fit og mjó“

Rósa sér eftir því að hafa keppt í módelfitness: „Ég þróaði með mér kvíða félagsfælni, þunglyndi og átröskun. Allt í þeim eina tilgangi að verða fit og mjó“