Bleikt

Trúlofuðu sig í brúðkaupi Ragnhildar og Hauks á Ítalíu

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 26. júlí 2018 15:30

Mynd fengin af vef Eiríks Jónssonar

Edda Hermannsdóttir, dóttir Hemma Gunn heitins, og knattspyrnukappinn Ríkharð Daðason trúlofuðu sig í brúðkaupi Ragnhildar Steinunnar og Hauks Inga Guðnasonar sem haldið var á Ítalíu.

Samkvæmt Eiríki Jónssyni greip Edda brúðarvönd Ragnhildar Steinunnar þegar hún kastaði honum í veislunni.

Þegar leið á brúðkaupsveisluna bar Ríkharð svo upp stóru spurninguna sem Edda játaði.

Mynd fengin af vef Eiríks Jónssonar

 

Ritstjórn Bleikt
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 1 viku

Björgvin sýnir hina hliðina: „Ég myndi gefa Geir Ólafs hárblásarann minn, ég þarf hann ekki lengur“

Björgvin sýnir hina hliðina: „Ég myndi gefa Geir Ólafs hárblásarann minn, ég þarf hann ekki lengur“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Rósa sér eftir því að hafa keppt í módelfitness: „Ég þróaði með mér kvíða félagsfælni, þunglyndi og átröskun. Allt í þeim eina tilgangi að verða fit og mjó“

Rósa sér eftir því að hafa keppt í módelfitness: „Ég þróaði með mér kvíða félagsfælni, þunglyndi og átröskun. Allt í þeim eina tilgangi að verða fit og mjó“