fbpx
Bleikt

Lýtalæknir varar við ódýrum varafyllingum

Aníta Estíva Harðardóttir
Fimmtudaginn 26. júlí 2018 19:30

Lýtaaðgerðir eru orðnar nokkuð algengar í dag og eru fáir sem kippa sér upp við það að fólk skuli fara til læknis til þess að láta laga, breyta eða bæta líkamsparta sem þeim líkar ekki við.

Fyllingar í varir eru þar ofarlega á lista en margar konur sem og karlmenn fara til læknis og láta bæta efni í varirnar til þess að stækka þær.

Lýtalæknar hafa hins vegar ítrekað varað við því að láta ekki hvern sem er framkvæma aðgerðina þar sem misjafnt er hvaða efni eru notuð og geta sum þeirra hreinlega valdið hættulegum sýkingum.

Metro greinir frá því að Dr Tijion Esho hafi deilt myndbandi á Instagram síðu sína þar sem hann sýndi frá konu sem fór í ódýra varafyllingu.

Konan hafði samband við Tijion og fékk að komast að í neyðartíma hjá honum.

Tijion varar við því að miklar hættur geta skapast ef fólk kýs að fara „ódýru“ leiðina í lýtaaðgerðum. Mikil blæðing getur myndast, mar, sýkingar og jafnvel ofnæmi fyrir efnunum.

Við vörum viðkvæma við myndbandinu:

Aníta Estíva Harðardóttir
Aníta Estíva Harðardóttir er umsjónarmaður Bleikt á DV. Hún hefur stundað nám við félagsfræði, fjölmiðlafræði, leikstjórn og framleiðslu.

Netfang: anita@pressan.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Í gær

Nú getur þú kúkað glimmeri – En við mælum ekki með því

Nú getur þú kúkað glimmeri – En við mælum ekki með því
Bleikt
Í gær

Barnalæknar vara foreldra við notkun göngugrinda fyrir börn

Barnalæknar vara foreldra við notkun göngugrinda fyrir börn
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Tobba og Kalli telja niður í settan dag – Grenja?

Tobba og Kalli telja niður í settan dag – Grenja?
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Átta týpur af geirvörtum – Hvaða týpu ert þú með?

Átta týpur af geirvörtum – Hvaða týpu ert þú með?
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Eva Rún var ósátt við nýja pabba sinn: „Mér fannst hann ekkert eiga að skipta sér af mér og mínu lífi“

Eva Rún var ósátt við nýja pabba sinn: „Mér fannst hann ekkert eiga að skipta sér af mér og mínu lífi“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Þórey hefur barist lengi við kvíða: „Við erum manneskjur sem reynum að lifa af í samfélagi nútímans“

Þórey hefur barist lengi við kvíða: „Við erum manneskjur sem reynum að lifa af í samfélagi nútímans“
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Óhugnanlegt myndband af því sem Katrín Jakobs talaði um í gær: Barn hvolfir í sundlaug á meðan móðirin er í símanum

Óhugnanlegt myndband af því sem Katrín Jakobs talaði um í gær: Barn hvolfir í sundlaug á meðan móðirin er í símanum
Bleikt
Fyrir 6 dögum

„Ég sá enga aðra leið úr þessu ástandi en að gleypa hálfan pilluskápinn og binda snöru á ljósakrónuna“

„Ég sá enga aðra leið úr þessu ástandi en að gleypa hálfan pilluskápinn og binda snöru á ljósakrónuna“