fbpx
Laugardagur 16.febrúar 2019
Bleikt

Lýtalæknir varar við ódýrum varafyllingum

Aníta Estíva Harðardóttir
Fimmtudaginn 26. júlí 2018 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lýtaaðgerðir eru orðnar nokkuð algengar í dag og eru fáir sem kippa sér upp við það að fólk skuli fara til læknis til þess að láta laga, breyta eða bæta líkamsparta sem þeim líkar ekki við.

Fyllingar í varir eru þar ofarlega á lista en margar konur sem og karlmenn fara til læknis og láta bæta efni í varirnar til þess að stækka þær.

Lýtalæknar hafa hins vegar ítrekað varað við því að láta ekki hvern sem er framkvæma aðgerðina þar sem misjafnt er hvaða efni eru notuð og geta sum þeirra hreinlega valdið hættulegum sýkingum.

Metro greinir frá því að Dr Tijion Esho hafi deilt myndbandi á Instagram síðu sína þar sem hann sýndi frá konu sem fór í ódýra varafyllingu.

Konan hafði samband við Tijion og fékk að komast að í neyðartíma hjá honum.

Tijion varar við því að miklar hættur geta skapast ef fólk kýs að fara „ódýru“ leiðina í lýtaaðgerðum. Mikil blæðing getur myndast, mar, sýkingar og jafnvel ofnæmi fyrir efnunum.

Við vörum viðkvæma við myndbandinu:

Aníta Estíva Harðardóttir
Aníta Estíva Harðardóttir er umsjónarmaður Bleikt á DV.
Netfang: anita@dv.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 2 dögum

Kærastan sendir Rúrik einlæga ástarjátningu: „Takk fyrir að vera maður drauma minna“

Kærastan sendir Rúrik einlæga ástarjátningu: „Takk fyrir að vera maður drauma minna“
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Kylie Jenner og Ariana Grande misstu milljónir fylgjenda í gær

Kylie Jenner og Ariana Grande misstu milljónir fylgjenda í gær
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Kristín Rut var á geðdeild með nýfætt barn: „Langaði helst að drepa sjálfa mig og hana“

Kristín Rut var á geðdeild með nýfætt barn: „Langaði helst að drepa sjálfa mig og hana“
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Ásdís Rán: „Allar konur vilja gjafir og rómantík, þó þær séu rauðsokkur“

Ásdís Rán: „Allar konur vilja gjafir og rómantík, þó þær séu rauðsokkur“
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Taktu prófið: Aðeins fólk með háa greindarvísitölu nær öllu rétt

Taktu prófið: Aðeins fólk með háa greindarvísitölu nær öllu rétt
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Flugfreyja selur fallega íbúð: 66 fermetrar á 35 milljónir

Flugfreyja selur fallega íbúð: 66 fermetrar á 35 milljónir
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Þóttist hafa gengið undir róttæka lýtaaðgerð og plataði mörg hundruð þúsund manns – „Þú ættir að drepa þig“

Þóttist hafa gengið undir róttæka lýtaaðgerð og plataði mörg hundruð þúsund manns – „Þú ættir að drepa þig“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Lára fór til lýtalæknis eftir atvik í Versló: Kennari notaði nefið sem sýnishorn

Lára fór til lýtalæknis eftir atvik í Versló: Kennari notaði nefið sem sýnishorn

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.