Bleikt

Atli Þór selur – Tröllin blessa heimilið

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 26. júlí 2018 17:00

Atli Þór Albertsson leikari markaðsstjóri Þjóðleikhússins hefur sett fasteign sína að Stekkjarhvammi 32 í Hafnarfirði í sölu.

Um er að ræða raðhús með bílskúr, samtals 243 fm. á þremur hæðum. Á neðri hæð eru stofa, sólstofa og fleira, á efri hæð fjögur svefnherbergi, fataherbergi og sjónvarpshol og í risi er rými sem er tilvalið sem fjölskylduherbergi.

Í stofunni má glögglega sjá setninguna „Tröllin blessa heimilið,“ skemmtileg setning hjá skemmtilegum manni.

Áhugasamir geta kíkt á fasteignina á opnu húsi í dag, sjá nánari upplýsingar hér.

Ragna Gestsdóttir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 1 viku

Björgvin sýnir hina hliðina: „Ég myndi gefa Geir Ólafs hárblásarann minn, ég þarf hann ekki lengur“

Björgvin sýnir hina hliðina: „Ég myndi gefa Geir Ólafs hárblásarann minn, ég þarf hann ekki lengur“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Rósa sér eftir því að hafa keppt í módelfitness: „Ég þróaði með mér kvíða félagsfælni, þunglyndi og átröskun. Allt í þeim eina tilgangi að verða fit og mjó“

Rósa sér eftir því að hafa keppt í módelfitness: „Ég þróaði með mér kvíða félagsfælni, þunglyndi og átröskun. Allt í þeim eina tilgangi að verða fit og mjó“