Bleikt

Fyrsta forsíðustúlka MAXIM – Sjáðu þær sem valdar voru – Leitin hafin að þeirri næstu

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 25. júlí 2018 23:00

Á heimasíðu Maxim má sjá 100 konur sem valdar voru af yfir 10 þúsund konum, til að taka þátt í keppninni um forsíðustúlku Maxim tímaritsins.

Konurnar sendu sjálfar inn mynd af sér og yfir milljón atkvæði voru send inn. Oliva Burns fékk flest atkvæði og prýddi hún forsíðu janúar/febrúarblaðs Maxim.

Hér fyrir neðan er hluti af myndum kvennanna, en Burns, Carla Tempesta sem varð í öðru sæti og hinar 98 konurnar má sjá í myndagallerí á heimasíðu Maxim.

Nú er leitin hafin að arftaka Burns, sjá hér.

 

 

Ragna Gestsdóttir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 1 viku

Björgvin sýnir hina hliðina: „Ég myndi gefa Geir Ólafs hárblásarann minn, ég þarf hann ekki lengur“

Björgvin sýnir hina hliðina: „Ég myndi gefa Geir Ólafs hárblásarann minn, ég þarf hann ekki lengur“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Rósa sér eftir því að hafa keppt í módelfitness: „Ég þróaði með mér kvíða félagsfælni, þunglyndi og átröskun. Allt í þeim eina tilgangi að verða fit og mjó“

Rósa sér eftir því að hafa keppt í módelfitness: „Ég þróaði með mér kvíða félagsfælni, þunglyndi og átröskun. Allt í þeim eina tilgangi að verða fit og mjó“