fbpx
Laugardagur 16.febrúar 2019
Bleikt

Inga Sæland ætlar að giftast æskuástinni – „He‘s the love of my life“

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 20. júlí 2018 12:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inga Sæland, formaður Flokks fólksins ætlar að giftast æskuástinni, Óla Má Guðmundssyni. Parið er búsett í glæsilegri 148 fermetra eign við Maríubaug í Grafarholti sem þau leigja af Brynju, Hússjóði Öryrkjabandalagsins. Var leigan um 110 þúsund krónur en kveðst Inga Sæland hafa boðist til að greiða hærri leigu eftir að hún settist á þing. Inga vakti mikla athygli í kosningunum og þótti árangur flokksins fara langt fram úr vonum.

Á Vísi er greint frá því að Inga og Óli stefni á að gifta sig. Dagsetning liggur ekki fyrir. Parið gifti sig fyrst þegar Inga Sæland var 18 ára og Óli 24 ára. Eiga þau saman fjögur börn. Þau skildu árið 2000 en tóku svo aftur saman. Í kosningabaráttunni sagði Inga:

Ég er landsbyggðarstúlka, fædd og uppalin á Ólafsfirði. Flutti til Reykjavíkur árið 1994 og hef búið þar síðan. Ég er baráttukona og réttlæstissinni, og vil leggja mitt af mörkum til að útrýma mismunun, fátækt og spillingu. […] Ég er fráskilin fjögurra barna móðir og amma.“

En Inga og Óli ákváðu eins og áður segir að hefja aftur samband og stefna nú á að giftast.

„He‘s the love of my life,“ sagði Inga við Vísi.

Ritstjórn Bleikt
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 2 dögum

Kærastan sendir Rúrik einlæga ástarjátningu: „Takk fyrir að vera maður drauma minna“

Kærastan sendir Rúrik einlæga ástarjátningu: „Takk fyrir að vera maður drauma minna“
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Kylie Jenner og Ariana Grande misstu milljónir fylgjenda í gær

Kylie Jenner og Ariana Grande misstu milljónir fylgjenda í gær
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Kristín Rut var á geðdeild með nýfætt barn: „Langaði helst að drepa sjálfa mig og hana“

Kristín Rut var á geðdeild með nýfætt barn: „Langaði helst að drepa sjálfa mig og hana“
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Ásdís Rán: „Allar konur vilja gjafir og rómantík, þó þær séu rauðsokkur“

Ásdís Rán: „Allar konur vilja gjafir og rómantík, þó þær séu rauðsokkur“
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Taktu prófið: Aðeins fólk með háa greindarvísitölu nær öllu rétt

Taktu prófið: Aðeins fólk með háa greindarvísitölu nær öllu rétt
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Flugfreyja selur fallega íbúð: 66 fermetrar á 35 milljónir

Flugfreyja selur fallega íbúð: 66 fermetrar á 35 milljónir
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Þóttist hafa gengið undir róttæka lýtaaðgerð og plataði mörg hundruð þúsund manns – „Þú ættir að drepa þig“

Þóttist hafa gengið undir róttæka lýtaaðgerð og plataði mörg hundruð þúsund manns – „Þú ættir að drepa þig“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Lára fór til lýtalæknis eftir atvik í Versló: Kennari notaði nefið sem sýnishorn

Lára fór til lýtalæknis eftir atvik í Versló: Kennari notaði nefið sem sýnishorn

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.