fbpx
Bleikt

Öll bestu tíst vikunnar á einum stað – „Ég rugla Birni Jörundi alltaf saman við söngvarann í Nýdönsk“

Óðinn Svan Óðinsson
Fimmtudaginn 19. júlí 2018 23:00

Frábær vika á Twitter. Heimsmeistaramótið í fótbolta kláraðist, sól í Reykjavík og Heimir Hallgríms sagði bless. Svo var auðvitað grín og glens. Sem betur fer. 

Eins og venjan er á fimmtudögum þá tókum saman vikuna á Twitter og þar kennir svo sannarlega ýmissa grasa – eins og ávallt. Gjörið svo vel.

Dýrasta photobomb sögunnar

Piu málið tók óvænta stefnu

Kraftverk í beinni

Góð pæling

Ókeiii allir í stuði?

Hér höfum við besta tíst vikunnar

Frábært punktur

Það kom smá sól í allt fór á hliðina

Heimir Hallgríms hætti með landsliðið

Sóli Hólm fór í sólina

Leikmaður KR fékk áhugavert tilboð

Óðinn Svan Óðinsson
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 2 dögum

Arnar reynir að taka alvarlegt viðtal við tvíburabróður sinn – Útkoman er sprenghlægileg

Arnar reynir að taka alvarlegt viðtal við tvíburabróður sinn – Útkoman er sprenghlægileg
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Góð ráð Svandísar um lestarferð í Evrópu: „Ef eitthvað virkar of gott til að vera satt – þá er það of gott til að vera satt“

Góð ráð Svandísar um lestarferð í Evrópu: „Ef eitthvað virkar of gott til að vera satt – þá er það of gott til að vera satt“
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Þrífætta, eyrnalausa kanínan Mimi á allskonar hekluð gervieyru

Þrífætta, eyrnalausa kanínan Mimi á allskonar hekluð gervieyru
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Dagbjört misbauð sjálfri sér með áfengisneyslu: „Fljótlega fór þörfin til þess að deyfa mig með víni vaxandi“

Dagbjört misbauð sjálfri sér með áfengisneyslu: „Fljótlega fór þörfin til þess að deyfa mig með víni vaxandi“