Bleikt

Beikonosta pasta með pulsum að hætti Helgu Rutar

Vynir.is
Fimmtudaginn 19. júlí 2018 15:00

Fyrir þá sem elska pastarétti þá er þessi uppskrift góð.

Það sem þarf er: 

  • Beikonrjómaost
  • Rjóma (25ö ml)
  • Beikonkurl pakka
  • 5 Pulsur
  • Spagetti (eða pasta af ykkar vali)

Ég nota alltaf bara einn pott og eina pönnu í þetta, en þið getið notað auka pott fyrir ostinn.

  1. Sýður pasta af þínu vali í potti
  2. Steikir pulsurnar og beikonið á pönnu á meðan
  3. Sigtar pastað og geymir til hliðar
  4. Þú setur heila dollu af beikonrjómaosti og rjóma í pottinn og lætur malla þar til osturinn er bráðnaður og allt blandast vel saman
  5. Settu svo pastað, pulsurnar og beikonið ofan í og blandar vel.

Þessi uppskrift er nóg fyrir 4-5 manns, það er hægt að setja meiri rjóma ef þið viljið ostinn þynnri, meiri pulsur eða meiri beikon. Það er það besta við þessa uppskrift, hún er rosa breytileg.

Færslan er skrifuð af Helgu Rut og birtist hún upphaflega á vynir.is.

Vynir.is
Við erum nokkrar stelpur sem að skrifum inn á vynir.is! Katrín Helga, Kristín, Helga Rut, Agnes, Laufey Inga, Aníta Rún, Stefanía Hrund & Árný Hlín.
Síðan okkar er fyrst og fremst byggð á húmor, vináttu, afþreyingu, uppskriftum, matseðlum og persónulegum færslum úr okkar lífi.
Við erum tiltölulega ný í blogg heiminum og hlakkar okkur mikið til komandi tíma.
Vynir.is eru á Facebook : https://www.facebook.com/vynir.is/
Og Instagram: https://www.instagram.com/vynir.is/
www.vynir.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 6 dögum

Ævar vísindamaður og Védís eignast son: „Á örugglega eftir að kenna okkur báðum foreldrunum heilan helling“

Ævar vísindamaður og Védís eignast son: „Á örugglega eftir að kenna okkur báðum foreldrunum heilan helling“
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Sex einkenni eineltis: Skólarnir eru að byrja – Deildu þessu

Sex einkenni eineltis: Skólarnir eru að byrja – Deildu þessu
Bleikt
Fyrir 1 viku

Rósa sér eftir því að hafa keppt í módelfitness: „Ég þróaði með mér kvíða félagsfælni, þunglyndi og átröskun. Allt í þeim eina tilgangi að verða fit og mjó“

Rósa sér eftir því að hafa keppt í módelfitness: „Ég þróaði með mér kvíða félagsfælni, þunglyndi og átröskun. Allt í þeim eina tilgangi að verða fit og mjó“
Bleikt
Fyrir 1 viku

15 ómissandi hinsegin kvikmyndir

15 ómissandi hinsegin kvikmyndir