fbpx
Bleikt

Steiney hefur áhyggjur af Herra Hnetusmjör – „Vona að ríkisskattstjóri hlusti ekki á rapp“

Óðinn Svan Óðinsson
Þriðjudaginn 17. júlí 2018 19:00

Steiney Skúladóttir, leikkona og Reykjavíkurdóttir hefur áhyggjur af tónlistarmanninum Herra Hnetusmjör og hans samskipti við skattyfirvöld. Steiney greindi frá þessu í Twitterfærslu í gær.

Oh hef svo miklar áhyggjur af Herra Hnetusmjör og hvað hann rappar opinskátt um svarta peninginn sem hann er að fá. Vona að ríkisskattstjóri hlusti ekki á rapp,“ skrifaði Steiney.

Óhætt er að segja að Steiney hafi nokkuð til síns máls en í laginu Labbilabb sem kom út á plötunni KÓPBOI árið 2017 talar Herra Hnetusmjör ansi frjálslega um peninga en hér að neðan má sjá þrjú stutt textabrot úr laginu.

„Umslag, já takk, sleppa að borga smá skatt.“

„Ég vil hafa peninginn svartan og sykurlausan.“

„Snemma heim, ég er með peninginn í umslagi.“

Bubbi Morthens  var fljótur að svara tístinu og segist sannfærður um að skatturinn nái fylgist grant með. „Skattman er með Herra Hnetusmjör smurðan og mun einn daginn troða honum inn,“ segir Bubbi

Hér getur þú hlustað á lagið Labbilabb

Óðinn Svan Óðinsson
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Drengirnir eru fundnir

Ekki missa af

Bleikt
Í gær

Nú getur þú kúkað glimmeri – En við mælum ekki með því

Nú getur þú kúkað glimmeri – En við mælum ekki með því
Bleikt
Í gær

Barnalæknar vara foreldra við notkun göngugrinda fyrir börn

Barnalæknar vara foreldra við notkun göngugrinda fyrir börn
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Tobba og Kalli telja niður í settan dag – Grenja?

Tobba og Kalli telja niður í settan dag – Grenja?
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Átta týpur af geirvörtum – Hvaða týpu ert þú með?

Átta týpur af geirvörtum – Hvaða týpu ert þú með?
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Eva Rún var ósátt við nýja pabba sinn: „Mér fannst hann ekkert eiga að skipta sér af mér og mínu lífi“

Eva Rún var ósátt við nýja pabba sinn: „Mér fannst hann ekkert eiga að skipta sér af mér og mínu lífi“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Þórey hefur barist lengi við kvíða: „Við erum manneskjur sem reynum að lifa af í samfélagi nútímans“

Þórey hefur barist lengi við kvíða: „Við erum manneskjur sem reynum að lifa af í samfélagi nútímans“
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Óhugnanlegt myndband af því sem Katrín Jakobs talaði um í gær: Barn hvolfir í sundlaug á meðan móðirin er í símanum

Óhugnanlegt myndband af því sem Katrín Jakobs talaði um í gær: Barn hvolfir í sundlaug á meðan móðirin er í símanum
Bleikt
Fyrir 6 dögum

„Ég sá enga aðra leið úr þessu ástandi en að gleypa hálfan pilluskápinn og binda snöru á ljósakrónuna“

„Ég sá enga aðra leið úr þessu ástandi en að gleypa hálfan pilluskápinn og binda snöru á ljósakrónuna“