Bleikt

Selma Björns stjórnar sinni fyrstu hjónavígslu

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 16. júlí 2018 11:00

Söngkonan, dansarinn, leikstjórinn með meiru Selma Björnsdóttir útskrifaðist nýlega sem athafnarstjóri hjá Siðmennt.

Á laugardag stjórnaði hún sinni fyrstu hjónavígslu. „Ég stjórnaði minni fyrstu hjónavígslu í dag sem athafnarstjóri á vegum Siðmenntar og hjartað mitt stækkaði um nokkur númer. Þvílík fegurð og gleði. Takk fyrir mig.“

Í samtali við DV fyrr í sumar sagðist Selma hafa ákveðið þetta eftir samtal við annan athafnarstjóra, Bjarna Snæbjörns vin hennar. „Mér fannst þetta heillandi starf og svo er ég er sammála grunngildum Siðmennar og langaði að starfa á þeirra vegum.“

Þeir sem vilja panta Selmu eða aðra sem athafnarstjóra er bent á að hafa samband við Siðmennt.

Ragna Gestsdóttir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

Töfralausnin er fundin: Svona á ekki að geyma kartöflur

Töfralausnin er fundin: Svona á ekki að geyma kartöflur
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Sorgin sem fylgir því að hætta barneignum: „Með öllum fyrstu skiptunum sem líða eru alveg jafn mörg síðustu skipti“

Sorgin sem fylgir því að hætta barneignum: „Með öllum fyrstu skiptunum sem líða eru alveg jafn mörg síðustu skipti“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Rósa sér eftir því að hafa keppt í módelfitness: „Ég þróaði með mér kvíða félagsfælni, þunglyndi og átröskun. Allt í þeim eina tilgangi að verða fit og mjó“

Rósa sér eftir því að hafa keppt í módelfitness: „Ég þróaði með mér kvíða félagsfælni, þunglyndi og átröskun. Allt í þeim eina tilgangi að verða fit og mjó“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Howard er 93 ára og syngur til konu sinnar á dánarbeðinu – Sjáðu myndbandið sem framkallar bæði gæsahúð og tár

Howard er 93 ára og syngur til konu sinnar á dánarbeðinu – Sjáðu myndbandið sem framkallar bæði gæsahúð og tár
Bleikt
Fyrir 1 viku

Ingibjörg Eyfjörð: „Það er eins og ég hafi misst eldmóðinn, dottið niður fjórar hæðir og lent beint á andlitinu“

Ingibjörg Eyfjörð: „Það er eins og ég hafi misst eldmóðinn, dottið niður fjórar hæðir og lent beint á andlitinu“